Home sweet Iceland

Eins og kannski eitthver ykkar vita núna þá kom ég í óvænta heimsókn heim til Íslands í gær. Þessi ferð var algjör skyndiákvörðun og  það vissu bara nokkrar manneskjur af því að ég væri að koma. Restinni ætlaði ég að koma á óvart, og þá sérstaklega einni manneskju. Ein vinkona mín bankaði nefnilega óvænt uppá heima hja mér í Noregi síðasta haust og ég hugsaði strax með mér að nú yrði ég að launa henni síðustu heimsókn – eða hefna mín eftir því hvernig þið horfið á það…
//
Like some of you guys may know by now, I‘m in Iceland at the moment. This trip was completely spontaneous and only few people knew I was coming. For the rest it was going to be a surprise, and especially for one of my friends. She visited me in Norway last autumn and I had no idea she was coming until she knocked at my door. It was so crazy! But so much fun of course. But now it was my turn surprise her….
p1080657.jpg 1
Ferðin gekk rosalega vel fyrir sig að öllu leyti fyrir utan það farangurinn minn skilaði sér ekki á leiðarenda. Sat ég því föst í sveittu flugvallarfötunum mínum eftir flugið og án tannbursta og snyrtivara.  FRÁBÆRT. Þrátt fyrir að ég náði að redda mér í gær varð ég mjög fegin að heimta töskuna til baka í dag.
//
The flight went well for me but I can‘t say the same bout my luggage that got lost on the way. So when I arrived I had no clothes to change and no tooth brush. Great.  Fortunately everything worked out in the end and I got my luggage back today. 
2014-06-11 09.26.41.jpg 1
Þessir síðustu tveir dagar eru búinir að vera brjálaðir hjá mér. Ég náði að koma vinkonu minni á óvart og hinum vinkonum mínum líka. Síðan er ég búin að vera útum allar trissur að heimsækja fólk og sinna ýmsum erindum. Já maður fær sko ekkert  að slaka á þegar maður skreppur heim til Íslands… Allt í lagi samt. Ég sef bara og slaka á þegar ég kem heim til Noregs aftur!
//
Last couple of days have been crazy. I managed to surprise my friend and actually my other friends as well. So fun! I have been visiting so many people and doing so much since I landed I haven‘t even had time to relax. That’s OK though… I‘ll just relax when I arrive back home in Norway
maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s