Avenged Sevenfold Concert

Eins og ég sagði í gær fórum við parið á tónleika í gær ásamt nokkrum öðrum strákum. Við keyptum miðana fyrir löngu en einhverntíman í millitíðinni gleymdi ég þeim alveg, þannig þetta var eiginlga pínu óvænt þar sem allt í einu daginn fyrir tónleikana var ég minnt á að ég væri að fara. Fyndið.

//Like I said yesterday, my boyfriend and I went to a concert. We bought the tickets waaay back but somewhere in between I forgot that we were going so this was kind of surprise for me. I was just reminded the day before. Funny!
p1090323.jpg 1
p1090431.jpg 1
Það voru tvær hljómsveitir að hita upp fyrir A7x og þær voru bara fínar, sérstaklega önnur þeirra, Kvelertak. Aðalatriðið var samt allan daginn Avenged Sevenfold.  Þetta voru ekkert voðalega stórir tónleikar þannig ég var kannski ekki að búast við miklu svo það kom okkur alveg pínu á óvart hvað hljómsveitin var þrátt fyrir það peppuð í þetta. Greinilega algjörir fagmenn þessir strákar. Ég var svo ennþá sáttari þegar þeir tóku eitthvað af eldri lögunum, vorum smá hrædd um að þetta yrðu kannski bara ný lög.

// There were two bands warming up but the main thing was of course Avenged Sevenfold. It was so cool to see the band really motivated even though it wasn’t a really big concert.  It was also fun they didn’t only play new-ish songs but the older ones too.
p1090303.jpg 2
p1090341.jpg 1
Núna verður það ekki meira hjá mér í bili. Það eru einungis 3 dagar í Englandsferðina mína svo næst þegar ég blogga verður það líklegast þaðan. Guð hvað mig hlakkar til!

//Well this is all for now. There are only 3 days until my trip to England so most likely I’ll be blogging from there next time. I’m so exited!

maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s