Week of vacation: Torquay, United Kingdom

Eftir að hafa vaknað snemma og verið á ferðalagi bæði með flugvélum og lestum meiri hluta dagsins var rosalega gott að slaka á um kvöldið og bara njóta sín. Tókum reyndar smá rölt um bæinn í kvöld til að svala mestu forvitninni en annars er planið að kíkja aðeins betur í kring um sig á morgun.

//After travelling for the most part of the day, both by airplane and trains, it was so nice to just being able to relax and enjoy life. We did a little exploring today but we will do more of that tomorrow.
p1090536.jpg 1

p1090500.jpg 1
Þetta er útsýnið frá svefnhverbergisglugganum mínum. Frábært er það ekki? Þetta er ennþá flottara í ‘real life’ lofa.

//This is the view from my bedroom. Great isn’t it? Looks even better in real life though. Promise.p1090518.jpg 1
Smá svona ‘sneak peak af herberginu mínu. Mjög kósý.

//Little sneak peak of my room here.
Fotor0630223117.jpg 1

p1090544.jpg 1
Hér er húsið sem ég mun búa í þessa vikuna. Ótrúlega flott. Svona eins og höll eða eitthvað.

//Here is the house I’m staying at. Looks like a mansion right?
p1090514.jpg 1
20140630_204516
Ég ætla að reyna að blogga núna á hverjum degi meðan ég er hérna úti. Ég ætla mér að gera eins mikið og ég get þessa viku sem ég verð hérna svo ég mun alveg hafa hellig til að sýna ykkur. Stay tuned!

// I’m going to try blog every day while I’m here. I’ll have so much to do this week so I’ll have a lot to tell you guys! Stay tuned!
maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s