Zoo day: Paignton Zoo

Við eyddum deginum í dag í dýragarðinum í Paignton í yndislegu veðri (btw getur þessi setning verið málfræðilega rétt hjá mér ??). Dýragarðurinn sjálfur var því miður ekki alveg jafn frábær og veðrið og mörg af búrunum virkuðu tómleg. Dýrin hafa líklega leitað skjóls vegna hitans… eða útaf skólakrakka hópunum sem stormaði í gegnum garðinn með ýmsum óhljóðum.

//Today we spent the day at Paignton Zoo. The weather was fantastic but the zoo not quite as great. Many of the cages looked half empty. The animals have probably taken cover from the sun…or from the group of school children walking around the zoo with all their noises.
p1100027.jpg 1
Fotor0703203917
Ég tók ábyggilega yfir 100 myndir af öllum dýrunum en það er nú alveg tilgangslaust að pósta þeim öllum hingað. Ég leyfi samt nokkrum vel völdum myndum að vera með.

// I probably took around 100 photos of all the animals, but there is no point posting them all here. I will put few of them in the post though.
p1090996.jpg 1
p1090975.jpg 1
Gíraffarnir voru sko klárlega hápunktur dýragarðsins fyrir okkur. Heil fjölskylda. Við fengum því miður ekki að klappa þeim. Tíu míus stig fyrir það.

//The giraffes were our favourite, the whole family of them. We weren’t allowed to pet them though… so 10 minus points for that!
p1100033.jpg 1p1100043.jpg 1
Þessi bláa górilla var staðsett fyrir utan dýragarðinn. Hún var úr plasti og örugglega bara til skrauts en ég bara varð að fara á bak.

//This blue gorilla was at the entrance of the zoo. It was made of plastic and I think just for decoration. So naturally I just had to go sit on it. 
Fotor0703203648
p1090924.jpg 1
Þessi síðasta mynd er svolítð lýsandi fyrir dýragarðinn og bara alla dýragarða yfir höfuð. Útsýnið er nú oft ekki upp á marga fiska þegar maður horfir á öll þessi dýr í gegnum búr og girðingar. Þá fer maður alveg að pæla hvort það sé þessi virði að hafa öll þessi dýr læst upp fyrir þetta. Hálf sorglegt eiginlega þegar ég hugsa út í það. Ekki það að ég hafi nú samt nokkra hugmynd um hvernig dýrunum líður með það …
En ég ætla nú ekki að fara rökræða þetta hér. Sumir eru mjög á móti dýragörðum og aðrir ekki. Ég er eiginlega ekki búin að mynda mér fasta skoðun á því ennþá. Ég allavega átti góðan dag í dýragarðinum í dag og ætla ég bara að ljúka þessum pælingum mínum á því.

//This last photo kind of shows the view you get from watching the animals at the zoo. Kind of sad and not not very great view either. So is it really worth it? I don’t know!  Maybe not?
But I’m not going to debate about it here. Im just going to tell you that I had a good day at the zoo today and leave it at that. maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s