Daytrip to Dartmouth

Eins og ég sagði í gær fórum við til Dartmouth á laugardaginn síðasta. Frá Torquay tók það um einn og hálfan tíma að komast til Dartmouth með báti.

//We went to Darthmouth on last Saturday. From Torquay it took about an one and a half hour by boat. 
p1100269.jpg 1p1100292.jpg 1
Dartmouth er ótrúlega fallegur lítill bær mjög sunnarlega á Englandi og þar er margt að sjá þrátt fyrir að bærinn sé  ekki stór. Þessir rúmlega fjórir tímar sem við höfðum í bænum bara flugu áfram.

//Dartmouth is this really pretty town in England and there is a lot to see even though the town is small. These four hours we had there just flew by.
p1100166.jpg 1
p1100224.jpg 1
p1100255.jpg 11
Það var ótrúlega gaman að vera við höfnina og taka inn allt lífið þar. Það var svo skemmtilegt að sjá krakkana sem voru að veiða krabba við höfnina, þeir notuðu beikon sem beitu á bandi og síðan bara klipu krabbarnir í það og héldu fast meðan börnin drógu þá alla leiðina upp. Síðan annað hvort enduðu krabbarnir í fötu með vatni eða þeir hlupu fram af bryggunni í sjóinn aftur á rosalega fyndinn hátt.

//It was so great to be by the harbour and just relax and take everything in. It was also so much fun to see the children sit by the harbour fishing crabs with a bacon on a string!
p1100143.jpg 1

p1100272.jpg 1
Haha í hvert skipti sem við ákváðum að taka myndir af okkur byrjuðum á því að henda töskumum í jörðina ….

//Haha every time we decided to take photo of us we just threw our bags on the ground…
p1100166.jpg 1
p1100285.jpg 1
Það var alveg nokkuð af stríðsmynjum í Dartmouth. Við höfnina voru t.d. gamall árabátur og fallbyssa. Meira að segja báturinn sem ferjaði okkur yfir til Dartmouth var gamall bátur frá seinni heimstyrjöldinni.

//There were some old war memorabilia in Dartmouth. By the harbour was i.e. old boat and a cannon. Even the boat that was taking us to Dartmouth from Torquay was from WW2 
p1100184.jpg 1p1100145.jpg 1p1100193.jpg 1
Þetta er alveg æðislegur bær og mér fannst við eiginlega hafa allt of lítinn tíma þar. Náðum ekki nærri því að skoða allt þar, en það er kannski af því við stoppuðum og fengum okkur að borða líka og kíktum í nokkrar búðir.
Annars fyrir daginn í gær  þá fórum við í Kents Cavern sem er hellir í Torquay  þar sem ýmis bein af dýrum og mönnum hafa fundist, þau elstu eru alveg aftur frá steinöld.  Í dag fórum við svo til Exeter að versla en Exeter er bær sem er í um 45 mín. fjarlægð frá Torquay. Í alla nótt verð ég svo að ferðast með lest til London þar sem ég á flug heim til Íslands um hádegi á morgun. Sjáumst á Íslandi!

//This was just a wonderful town and we totally did not have enough of time there, maybe because we stopped for a lunch and looked into few shops. 
Anyways for the day yesterday, we went to Kents Cavern which is a cave in Torquay. There have been made many pre-historic finds. And for today we just took a drive to Exeter and did a little more shopping. Tonight I’ll then be taking the train to London where I have flight home to Iceland at noon tomorrow. See you in a bit Iceland!
maría

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s