Eating out: Kirkjubæjarklaustur

Í gær kom ég á Selfoss eftir stutt stopp á Kirkjubæjarklaustri. Það er alltaf jafn yndislegt að heimsækja gamlar heimaslóðir finnst ykkur ekki ? Ég allavega átti rosalega góða daga þar og náði að hitta svo marga gamla vini og kunningja.

//Yesterday I arrived to Selfoss after spending a short time in Kirkjubæjarklaustur. It is always so lovely to wisit your childhood home isn’t it ? At least I had a really good time there and met lot of my old friends.  p1100966.jpg 1 Ég og Björg vinkona mín ákváðum að gera okkur smá dagamun um daginn og fara út að borða á hótelinu á Kirkjubæjarklaustri . Ég reyndar var búin að plana hitting með gömlu bekkjarfélögunum mínum úr grunnskóla seinna um kvöldið og við ætluðum að borða saman öll þetta sama kvöld líka. Þess vega fengum við okkur bara forrétt og eftirrétt á Hótelinu. Aðalréttinn fengum við okkur svo á öðrum stað seinna um kvöldið. Allt eðlilegt við það…

//My good friend and I wanted to treat us to some good food one evening so we vent to the hotel to eat dinner. I actually had plans later that evening to eat dinner with my old class from school so we decided to only eat appetiser and dessert at the hotel. The main course we would just eat later that evening with everybody else in a different place. Yes we are so normal… p1100964.jpg 1p1100980.jpg 1p1100963.jpg 1Við fengum okkur humarsúpu og brauð í forrétt og svo eftirrétt var Creme Brulee. Það er eiginlega óþarft að taka fram að þetta var alveg ótrúlega gott.

//We ordered a lobster soup and bread as an appetiser and for dessert we got Crème Brûlée. Needless to say it was incredibly good.  p1100988.jpg  1p1100981.jpg 1 Aðalrétturinn var síðan borðaður á Systrakaffi með góðum hóp. Það var þó ekki alveg eins fínn matur sem ég fékk mér þar en það var mjög góður matur samt sem áður. Pizza og brauðstangir jafnast bara ekki alveg á við þetta.

//The main course was then eaten at Systrakaffi with more people. It was not quite as fancy food that I ordered there but it was really good. Pizza and breadsticks just don’t compare to this. p1100936.jpg 1 Dagurinn endaði svo frábærlega með spjalli við skemmtilegt fólk sem maður hefur ekki séð í svo langan tíma. Það er alveg nauðsynlegt að halda uppi samandinu við gömlu vinina sem maður á. Manni hættir svo við að gleyma að hafa samband við þá sem maður umgengst ekki á hverjum degi. Takk fyrir kvöldið!

//The evening then ended with talking and drinking and it was so much fun to be around friends you haven’t seen for so long time. That night it really sank in with me how important it is to keep the relationship with your old friends. It’s so easy to forget the people you don’t hang around all days  you know! maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s