Rearranging my closet.

Núna er ég loksins komin heim og búin að pakka upp öllu dótinu mínu eftir að hafa lifað fimm vikur í ferðatöskum. Ég get ekki lýst því hvað það er góð tilfinning.
Ég nýtti mér tækifærið núna á meðan stór partur af fötunum mínum var í ferðatöskum til að breyta “fataskápnum” mínum aðeins. Skápaplássið í þessari íbúð er alveg skammarlega lítið og eiginlega bara fyrir eina manneskju, en hér erum við tvö að troða öllu draslinu okkar í það – þið getið rétt ímyndað ykkur hryllinginn. Hahah nei ég segi svona!
Ég keypti fyrir löngu tvær litlar fatalslár frá Ikea til þess að hengja fötin okkar á líka,en núna ákvað ég að bæta við hyllum á fataslánna til að geta hengt buxurnar, pilsin mín, sokkana, nærfötin og bara allt á þessar tvær fataslár. Og það tókst! Ég veit ekki hvort þið trúið mér eða ekki en núna hanga öll fötin mín á þessum tveim fataslám, ÖLL. Þar með fær kærastinn minn litla fataskápinn alveg fyrir sig.

//Now I’m finally home and unpacked after living five weeks in my suitcases. I can’t even describe the feeling. It’s so good. 
I decided to use this opportunity to rearrange my closet. The closet room in this apartment is so little. Me and my boyfriend were cramming all of our things into shelves and closet for one. But, not anymore. Now I have all my clothes on these two cloth racks. Literally all of my clothes: my pants, skirts, shorts, socks and underwear. Everything. Now my boyfriend gets the small closet for himself and I have my clothes on this. Perfect. 

fataskápur 3
Annars er ekki mikið á planinu hjá mér næstu dögum. Ætla bara að njóta þess að vera komin heim aftur og reyna að gera hluti sem ég er búin að láta sitja á hakanum allt of lengi. Heyrumst!

//Anyways, there isn’t much on the plan for me for the next days. I’m just going to enjoy being home again and try to do some things that I have waited to to for day too long. See ya!
maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s