New in: Nikon D3200

Loksins gaf ég undan freistingunni og játaði mig sigraða. Já það var sko kominn tími á að ég keypti mér nýja myndavél. Eins mikið og mér þykir nú vænt um mína litlu strafrænu myndavél, var áhugaljósmyndarinn inn í mér orðinn langþreyttur á myndgæðunum og takmörkuðu möguleikunum í henni. Ákvað ég þess vegna að “uppgrade-a” aðeins.

//Yes I finally gave into temptation and declared myself defeated. It was time – I had to get myself a new camera. As much as I love my small point and shoot camera I was so more than ready to take the step up. 
p1110370
Myndavélin sem varð fyrir valinu eftir mikla umhugsun var Nikon D3200. Miðað við verð og gæði fannst mér hún líta best út af þeim sem ég skoðaði. Ég var búin að skoða myndavélar aðeins meðan ég var á Íslandi og var eiginlega búin að velja þessa þá en ég ákvað að bíða með að kaupa hana þangað til ég kæmi heim til Noregs aftur. Guðminn góður hvað ég er fegin að ég gerði það. Já gott fólk, þessi myndavél var sko rúmlega 30 þúsund krónum dýrari á Íslandi en í Noregi!
Ég mun samt halda áfram eitthvað að nota litlu Panasonic Lumix vélina mína ennþá, við minni tilefni og svona. Planið var að kaupa stóra vél þegar ég var hætt að nota gömlu stafrænu myndavélina mína, en þegar sú gamla gaf allt í einu upp öndina í miðri Londonarferð fyrir aðeins meira en 2 árum var ég ekki aaalveg tilbúin í svona hlunk…en núna gat ég ekki beðið lengur. Ég er ótrúlega ánægð með kaupin og hlakka til að sýna ykkur þegar ég búin að taka einhverjar myndir.

//The camera I decided on was Nikon D3200. I was looking at this camera in Iceland, but I decided to rather buy it in Norway and I’m so happy I did that. This camera costs 30.000 icelandic kr more in Iceland than it does in Norway (That’s $250!) 
Even though I bought a new one I’ll still be using my small point and shoot Panasonic Lumix camera too, for smaller ocations or where it’s not good for me to have a big camera with me. I actually was planning to buy a big camera after I quit using my old point and shoot but when that camera died in middle of vacation for little more than two years ago I wasn’t quite ready to commit. Therefore I bought the Panasonic instead. But now I’m so ready for something better! Im so looking forward showing you guys some photos from my new baby.

maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s