In Sandnes

Í dag lá leið mín niður Sandnes, sem er bær rétt fyrir utan Stavanger (eða nánast samvaxinn við hann), til þess að fara á fótboltaleik. Ekki það að það sé einhvað merkilegt við það að ég fari á fótboltaleik, ég fer nú nánast á viku til tveggja vikna fresti á slíkan, en þessi var ekki í Stavanger og því var þetta jú örlítið öruvísi fyrir mig.

//Today I went to Sandnes,  which is a town right outside Stavanger, to see a football/soccer game. The fact that I am going to a football game isn’t exactly anything new, but this game was in Sandnes not Stavanger so that was a little different for me. 
sandnes1
sandnes
Mér finnst voða gaman að fá tækifæri til þess að kíkja aðeins út fyrir Stavanger þó það sé nú ekki lengra en til Sandnes, bara til að fá smá breytingu á umhverfi. Ég gerði þess vegna smá dag úr þessu og kíkti örsnöggt niður í bæ í Sandnes og í heimsókn til vinkonu fyrir leikinn.

//I love to get a little outside of Stavanger and even though this trip wasn’t longer than to Sandnes it’s something. That’s why I made a day out of it and went to Sandnes a little bit for the game so I could take a short stroll in the town centre before and visit a friend as well. 
sandnes3
Fyrir utan einstaka fótboltaleiki er hins vegar ekki mikið að gerast hjá mér þessa dagana. Það styttist ófluga í að námið byrji á fullu hjá mér og ég finn að það er byrja að myndast smá hvíðahnútur í maganum á mér útaf því. Háskólanám er jú ekkert grín og hvað þá í fjarnámi… ég sem hef líka ekki verið í skóla í næstum tvö ár. Hvað í helvítinu var ég að koma mér útí?!?

//Besides a few football/soccer games, there hasn’t been much going on in my life lately. Now there won’t be long until my studies begin and frankly I’m starting to get a little nervous about it. University is not an easy task and I haven’t been in school for two years now. What the hell did I just get myself into?!?
maría

Advertisements

One thought on “In Sandnes

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s