Black and brown: School outfit

Hér er einn dresspóstur svona í tilefni þess að skólinn er byrjaður eða er að fara byrja hjá mörgum. Þetta dress er fullkomið fyrir skólann, þægilegt og fínt. Ég  elska vestið, ég á annað blátt sem er þykkara og með hettu og ég er búin að nota það endalaust mikið. Svo þæginlegt svona á haustin.

//Here is one outfit of the day. This is perfect for school, its both perfectly comfortable and pretty. And I just love the vest. I have another one which is blue, a bit thicker and with a hoodie and I have used it so much. It’s so nice to have this time of year. 

vesti2
vesti1

Vest: Zara
Pants: H&M
Sweater: Zara
Boots: Zara

Talandi um skóla. Núna er ég loksins komin með námskrá fyrir alla áfangana mína og lista yfir bækur og svona. Það eitt að sjá það allt gerir þetta svo raunverulegt. Stressið eykst með hverjum deginum og kannski er ég bara að gera úlfalda úr mýflugu hérna en fjarnáms parturinn í þessu hjá mér hræðir mig endalaust mikið. Ég er algjörlega að steypa mér út í óvissuna hérna. Mér líkar ekki það að ég kunni ekki á allt kerfið og skil ekki fullkomlega hvernig allt gengur fyrir sig. Það gerir mig mjög óörugga. Ef ég á samt að líta á björtu hliðarnar, þá hef ég tekist á við erfiðari hluti en þetta svo ég spjara mig pottþétt. Vona ég…

//Talking about school. Now I have finally gotten all my book lists and everything and this makes it so real. The stress about beginning school again gets more and more with every day and I know I am probably making a bigger deal about it than I should, but the fact that it’s all online and so far away from the school really scares me. I feel a bit like am walking in a dark room and I can’t see what I’m doing. I don’t know quite how everything in this school system works and what I need to do or how to do it and it makes me so insecure about this. But, if I’m going to be optimistic about it I can at least say that ,metaphorically I have dived of higher cliffs than this so it will probably work out just fine. I hope..
maría

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s