Stavanger town

Í gær áttum við rosalega notalegan dag niðrí bæ í góða veðrinu. Kærastinn var í fríi frá æfingum og gátum við því haft allan daginn fyrir okkur sjálf. Góðum hluta deginum eyddum við í að labba um miðbæinn ásamt því að kíkja í nokkrar búðir og borða ís. Við tókum líka smá ‘lunchdeit’ í hádeginu á fallegan sjávarréttastað og maturinn var alveg ótrúlega góður.
Um kvöldið horfðum við á bíómynd sem heitir ‘Her’ en mig var lengi búið að langa að sjá hana. Þetta var alveg rosalega góð mynd að mínu mati, ekki líka skemmdi það fyrir að aðalleikarinn í henni var Joaquin Phoenix, úfff hann er alveg æði sko.

//Yesterday we had the most wonderful day in the good weather. My boyfriend didn’t have training today so we could have the whole day just for ourselves. We spent some day at the town centre walking around, looking at stores and eating ice-cream. We also went on a small lunch date at noon at a beautiful seafood restaurant and the food was so good.
In the evening we finally got around to watch a movie called ‘Her’ but I have been wanting to see it for quite some time now. It was really good. I would totally recommend it. I mean it has Joaquin Phoenix in it, that’s all you need to know really.. Haha.

ég2sentrum5jdsentrum6eg1sentrum7Í dag er svo búinn að vera algjör hreingerningardagur hjá mér. Búin að taka til í allri íbúðinni og þreif einnig það mesta, og þá sérstaklega gólfin sem voru búin að öskra á mig að skúra sig núna í dágóðan tíma. Já ég skúra sko alls ekki í hverri viku… æjjh. En já allavega ég ætla láta þetta duga í bili. Þangað til næst. Heyrumst!

//Today I spent the day cleaning the entire apartment. The floors have been begging me to mop them for a little while now and I finally got around to do it. I know I’m terrible…  But anyways, until next time. See ya!
maría

 

Advertisements

2 thoughts on “Stavanger town

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s