Black, white and.. denim ?

Það er nú ekki mikið búið að vera gerast hjá mér undanfarið en það eru þó nokkrir hlutir sem eru þess virði að nefna.
Í fyrsta lagi byrjaði námið hjá mér núna síðasta mánudag og það er búið að ganga bara ágætlega. Góður hluti af námsefninu er á ensku og gengur það því miður ekkert voða hratt fyrir sig að lesa þann texta. Í hverri setningu virðist vera eitthvað flókið orð að þvælast fyrir mér. Hægt og örugglega er ég nú samt búin að ná að lesa það sem sett var fyrir þessa vikuna og ég er rosalega ánægð að hafa náð því svona vel. Vonandi gengur þetta svo betur fyrir sig þegar maður er dottinn í meiri rútínu með námið.
Í örðu lagi er ég svo búin að vera grasekkja síðastliðna daga þar sem kærastinn er í burtu að sinna landsliðsverkefnum og kemur ekki aftur heim fyrr en eftir rúma viku. Sem betur fer hef ég nóg fyrir stafni hér heima svo vonandi líður restin af tímanum bara hratt. Mér var líka boðið í mat niðrí í Sandnes í gær og það var rosalega huggulegt. Já ég er nú ekki alein hérna í Noregi þó hann sé í burtu.

//There hasn’t been very much going on with me lately but there are a few things worth mentioning. 
First I like to mention that my studies started last monday and I have been doing fine actually. One of my books is in english and it takes me a lot of time to read through it as some of the words are quite difficult, but slow and steady I am going through it. Hopefully it will get faster and more efficient once I get in a good study routine. 
And second I have to mention that I have been a grass widow for the last days and will be for a week longer. My boyfriend is away as he is playing with the national team. Luckily I have enough on my plate as it is so the time will likely go by fast. I was also invited to a dinner the other night and it was really lovely. Yes, I’m not totally alone when he is away.
hvíturjakki2hvíturjakki1

Pants: H&M
Shirt: Thrifted (Used)
Blazer: Zara
Shoes: H&M

Hérna eru tvær myndir af mér síðan fyrir stuttu þegar ég fór á fótboltaleik með kærastanum. Já við fórum saman á fótboltaleik, ég held að það hafi aldrei gerst áður. Enda líka er hann nánast alltaf að spila á þeim leikjum sem ég fer á. Þetta var hins vegar landsliðsleikur milli Noregs og UEA svo ekki var hann að fara spila þar… en það var rosa gaman. Eini landsliðsleikur sem ég hef nokkurntíman farið á.
En það var ekki meira í bili. Heyrumst!

//Here are two photos of me since the other day when I went with my boyfriend to a football(soccer) game. Yes we went together, I think that has never happened before. He is usually always playing the games that I go to. But this game was national game between Norway and UEA so he wasn’t playing that… but it was fun. Only national game I have ever been to. 
But I guess I don’t have anything more to say now. See ya!
maría

Advertisements

6 thoughts on “Black, white and.. denim ?

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s