Eating outside

Núna á fimmtudaginn ákváðum við að brjóta aðeins upp á hversdaginn og grilla í kvöldmatinn. Það var líka bara of gott veður til þess að borða ekki úti. Við fórum til ‘Mosvannet’ sem er vatn rétt hjá þar sem við búum, með fullan poka af mat og vopnuð einnota grilli.

//Last thursday we decided to do something different for dinner as it was such a nice weather. We went to ‘Mosvannet’ which is a small lake in walking distance from where we life, with a bag full of food and a disposable grill. 

grill9grill3

Já við vorum svolítið frumstæð í þessu. Spruning um að fjárfesta í gasgrilli? Nei ég segi svona. En þetta var rosalega notalegt að sitja þarna með litla einnota grillið okkar og bara njóta lífsins og horfa á fólkið. (Algjörlega ekki á krípi hátt. Lofa!)

/We were maybe a little primitive sitting there with our small disposable grill cooking dinner in the park next to the lake, but it was super nice.
grill6

 

grill5

Svona eftir á að hyggja hefði líklegast alveg verið sniðugt að kaupa einnota diska og velja annan stað með bekkjum sem hægt væri að sitja við. En já svona er maður alltaf gáfaður eftirá!

//When I think about it afterwards we probably should have bought disposable plates and stuff as well. But hey, sometimes I’m just way smarter afterwards…

grill2grilla7

Mosvannet er vatn sem er um 3 kílómetrar í ummál með göngustíg allan hringinn. Það er ótrúlega gaman að ganga hringinn sem er mikið til umrkingdur trjám. Á einum hluta göngustígarins eru öll trén útskorin ýmsum nöfnum og öðru sem fólk  hefur skorið í þau í gegnum árin. Mögulega ef þið leitið nógu vel getið þið fundið mitt nafn þarna líka..
Vatnið á það líka til að frosna alveg  á veturnar og er það einstaklega skemmtilegt. Gleymi því ekki hvað mér fanst gaman að labba út á það í fyrra þegar ég var nýflutt hingað en þá var það alveg traust.

//’Mosvannet’ is a lake which has about 3km walking path around it. It is so fun to walk all the way around. At one place all the trees are full of carvings from people and if you look closely you can probably find my name there somewhere too… 
The lake is just as fun in the winter tame as it sometimes freezes so you can walk on it. It is so much fun. 

grill8grilla11Vá þessi lax er sko með því betra sem ég veit. Alveg ótrúlega góður.
En það var ekki meira í bili. Þessi helgi mun svo mest einkennast af lærdómi og sjónvarsglápi svo við heyrumst bara í næstu viku!

//Well that’s all for now. My weekend will be filled with studying and tv shows. Nothing exciting there. See ya!
maría

 

Advertisements

One thought on “Eating outside

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s