Six-ten-fourteen

Það verður nóg að gera hjá mér þessa vikuna. Ég var svolítið slök með námið síðustu viku svo ég verð að gera aðeins meira í þessari,  svo þarf ég að pakka niður fyrir Spán og þrífa aðeins heima. Ég er nú alls ekki sú þrifalegasta í heimi en ég verð að taka allt í gegn ef ég er að fara langt í burtu. Það er bara svo gott að koma aftur heim í tandurhreint hús eftir langt ferðalag!
Þrátt fyrir þetta er ég samt búin að eyða helmingnum af deginum í dag í að horfa á þætti. Já ég er hræðileg þegar ég hef mikið að gera, ég á það til stressast yfir því hvað það er mikið að gera og enda svo á því að gera ekki neitt. Í lokin geri ég svo allt á metraða. Ætli ég vinni ekki best undir pressu.. haha!

//I’m going to have a lot to do this week. I didn’t learn really much last week, so there is going to be a little bit more to do this week. I also have to pack for Spain and clean the apartment. I am not the kind of person who has to have every thing tip-top clean at home all the time, but when I travel  away I have to clean everything. The feeling to come home to squeaky clean apartment after a long trip is just too good!
Even though there is a lot to do this week, I haven’t really done that much today. I’m terrible when I have a lot to do. I get kind of stressed over how much I have to do and then I end up doing nothing. At the end I work crazy hard doing everything in a short time… I think I just work better under pressure… haha!

checked01checekttchecked02checketttttchecket07

Shirt: Thailand
Pants: H&M
Shoes: H&M

Kærastinn minn er að fara sinna landsliðsverkefni eftir nokkra daga svo ég keyrði hann upp á flugvöll í morgun. Þannig ég er ein heima fram að sunnudag, en þá fer ég fer til Spánar að hitta fjölskylduna mína. Ég er eiginlega fegin að ég sé ein heima, þá fæ ég að minnsta kosti algjöran frið þegar ég loksins ákveð að demba mér í allt sem ég þarf að gera. Ég á svo auðvelt með að missa athyglina þegar ég er ekki ein, þá langar mig alltaf að gera eitthvað skemmtilegt.

//My boyfriend has a national team game in few days, so I drove him to the airport this morning. That means I’m home alone until Sunday, then I’m going to Spain to see my family. I’m kind of relieved I have the week for myself because it will help a lot when I get starting doing all that has to be done this week. It’s so easy to get distracted when he is home because then I just want to do something fun.

maría

 

Advertisements

One thought on “Six-ten-fourteen

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s