Gibraltar

Daginn í dag nýttum við í að keyra til Gíbraltar og skoða okkur um þar. Fyrir ykkur sem ekki vitið er Gíbraltar tangi Spáni sem er undir breskum yfirráðum. Það þarf að fara með vegabréf með sér til þess að komast þangað, því tæknilega séð er þetta eiginlega Bretland.. fattiði mig ? Svolítið spes!

//We used this day to drive to Gibraltar and look around there. Gibraltar is a small part of Spain which is under British territory. You’ll need to take your passport with you to get there and when you are there you are technically in Britain…kind of. That’s so weird!
dagur5.2
dagur5.3
Í staðin fyrir að keyra inn á svæðið lögðum við bílnum fyrir utan og löbbuðum í gegnum vegabréfaeftirlitið og yfir flugbrautina sem skilur að Spán og Gíbraltar. Það var mikið fljótlegra en að bíða í bílaröðinni til að komast til að komast þangað. Þó Gíbraltar sé mjög lítið svæði þarf þrátt fyrir það þarf að ganga góðar vegalengdir til þess að sjá allt. Ákváðum við þess vegna að kaupa lítin leiðsögutúr í bíl yfir helstu staðina áður en við gengum niður miðbæinn.

//Even though Gibraltar is quite small you’ll have to walk a lot round there if you are walking. That’s why we booked a small tour to see the main sites before walking in the town centre. dagur5.4dagur5.5
Í Gíbraltar er hægt að fara í helli sem er lýstur upp með alls skonar ljósum. Það er alls ekki dimmt þar inni og virkilega gaman að labba þar!

//One of the main sites are these caves which are lighted up with many different lights. So pretty
dagur5.8dagur5.14
Útsýnið á klettinum er sko magnað. Það er hægt að sjá yfir Spán og yfir á strendur Afríku(Marokkó) hinumegin. Ég er rosalega lofthrædd en þetta var alveg frábært!

//The view from the rock is amazing. You can see over Spain and the coast of Africa(Morocco) on the other side. I am terrified of heights but it’s totally worth it. dagur5.9dagur5.10
Gíbraltar er næstum því bara klettur. Landið sem bærinn er byggður á er mikið til búinn til af mönnum.

//Gibraltar is basically just the rock. Big part of the foundation of the town is made by hand – as in there was just sea there originally. 
dagur5.17
dagur5.11
Ef þú hefur komið til Gíbraltar þá hefur af öllum líkindum séð apana. Hver elskar ekki apa? Haha mér fannst þeir æðislegir. Einn þeirra gerði sér lítið fyrir og hoppaði á bakið á pabba mínum og skildi eftir fallegt moldarbrúnt handarfar á hvíta hlýrabolnum hans…

//If you have ever been in Gibraltar then you have most likely seen the apes. Who doesn’t like apes? I think they are adorable!. One of the bigger ones even jumped on my dad’s back and left a lovely dirty handprint on his white t-shirt…
dagur5.13dagur5.18Það er alveg fyndið að labba niður miðbæinn þarna. Öll skiltin á ensku í staðn fyrir spænsku, breskir pöbbar með fisk og franskar og svo eru auðvitað rauðu símaklefarnir þarna líka!

//It’s kind of funny to walk around in the town there. All the signs are in english not spanish, all the british pubs with fish and chips and of course there are the big red telephone booths!

dagur5.15
Núna næstu tvo daga taka bara við rólegheit og síðan er það bara flug heim á þriðjudaginn. Guð hvað þetta er búið að líða hratt.

//Now for the next two days I’t will just be lazy days for us and then I have a flight home to Norway on tuesday. God this week has been going by fast!
maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s