Cozying up

Nú er minna en mánuður í að ég komi í heimsókn til Íslands aftur. Líður tíminn bara svona hratt? Ég er næstum því byrjuð að pakka niður í huganum en þar sem ferðatöskurnar eru ennþá fullar síðan ég kom heim frá  Spáni þá þarf ég víst að klára að taka upp úr þeim fyrst. Hehe já ég er sko búin að fá alveg slatta af tækifærum til þess að ferðast á þessum tveim árum síðan ég flutti til Noregs og ég gæti ekki elskað það meira. En núna næsta mánuðinn þarf ég bara að einbeita mér að náminu og vonandi næ ég klóra mig í gegnum restina af námsefninu. Síðan er það bara að fara til Ísland að hitta vini og fjölskyldu og rúlla upp tveim stykkjum lokaprófum.
Hér er svo dress dagsins bara svona ef þið voruð að pæla í því….

//Now there is less than a month until I get to visit my dear Iceland again. I have almost started packing in my mind but the full bags since my recent Spain trip keep me grounded! I really need to start unpacking hehe. But now for the next month I will have to concentrate on finishing my studies and then after that I’m off to Iceland to see my family and friends. 
But here is my outfit of the day if you were wondering…. 

haustdress1.1.jpg1haustdress1.3.jpg1

Turtleneck: Stradivarius
Jeans: Primark
Shoes: Primark

Það er búið að vera mjög rólegur dagur hjá okkur í dag, ég er búin að ná að læra smá og sinna nokkrum erindum. Í kvöld er mér og kærastanum svo boðið í lítið afmælisboð þannig ég er að fara að troða i mig kræsingum í kvöld. Við heyrumst!

//This day has been super slow, not a lot to do. Tonight on the other hand we are invited to a small birthday get-together so I will be eating good food and socialising tonight. See ya!maría

 

Advertisements

One thought on “Cozying up

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s