Healty homemade bounty

Það gerist ekki oft að ég baki en í gær ákvað ég að láta slag standa. Þessi uppskrift er nefnilega alveg holl svo hún er alveg frábær. Þrátt fyrir að þetta hafi ekki orðið alveg eins fallegt hjá mér og þetta gæti hafa orðið heppnaðist þetta bara ágætlega svo ég ætla að deila því með ykkur. Kannski ég fari bara að baka meira?
Allavega hér er uppskriftin sem við fundum hér.

// I don’t bake a lot but yesterday I finally decided to do it. This recipie is totally  healthy so that’s great. This first bash is maybe not the most perfect one looking but I decided to share it with you anyways. Maybe I should start baking more?
Anyways here is the recipe.bounty4.jpg1

1 bolli döðlur (látið liggja í bleyti í ca 20 mín svo verði mjúkar) // 1 cup dates
3 bollar kókosmjöl // 3 cups shredded cocos
1/4 bolli kókosolía (við stofuhita) // 1/4 cup coconut oil 
1/2 bolli malaðar kasjúhnétur // 1/2 cup grinded cashew nuts
1 tsk vanilla // 1 teaspoon vanilla
smá salt // little bit salt 
3-4 msk kókospálmasykur (eða hrásykur) // 3-4 tablespoons coconut palm sugar
70% lífrænt súkkulaði // dark chocolate

Settu kókosmjöl, hnetur, kókossykurinn, vanillu og salt allt í matvinnsluvél og blandað saman, settu svo eina og eina döðlu út í (búnar að liggja í bleyti áður) og unnið vel ásamt kókosolíunni. Deigið er svo sett á bökunarpappír og mótað í ferhyrninga og kælt á meðan sirka 150 gr af súkkulaði er brætt í vatnsbaði og svo látið yfir kökurnar. Getur líka stungið tannstöngli í ferhyrninginn og dýft í súkkulaðið. Svo er allt látið kólna. Við geymum svo líka kökurnar inní ískáp frekar en uppí skáp.

//The shredded cocos, nuts, sugar, vanilla, and salt put in food processor and mixed together. Then you add the dates one by one and the oil. The dough is then put on baking paper and moulded into squares and cooled down. Afterwards you melt the chocolate and put over the cookies. Then it’s cooled again. We like to leave them in the fridge instead in the cabinet.  maría

 

Advertisements

2 thoughts on “Healty homemade bounty

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s