Reykjavik city

Í dag er ég búin að eyða deginum í höfuðborginni. Vá það er sko alltaf jafn næs. Við vinkonurnar fórum í outlet 10 í skeifunni og ég keypti mér 2 flíkur fyrir 1500 krónur sem er náttúrulega bara fáránlegt.  Einnig tókum við hring í kringlunni og fengum okkur að borða ásamt því að fara á listasýningu. Á morgun er svo planið hjá okkur að fara í kolaportið og labba laugarveginn..

// Today I spent the day in the Capital of Iceland, Reykjavik. It was really cosy. Me and my friend did a little shopping and went to a art show. Tomorrow we are planning to walk down the town centre and look in some more shops. rvk2

Parka: Top Shop
Hat: Carhartt

Í kvöld ætla ég svo að hafa það kósý heima hjá tengdamóður minni sem býr í bænum og borða nammi og horfa á sjónvarpið. Notalegt!!

// I’m going to spend the night in Reykjavik as well and stay with my lovely mother-in-law so I don’t have to drive all the way to Reykjavik again tomorrow. 

maría

Advertisements

One thought on “Reykjavik city

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s