The last supper before flight

Eftir að hafa verið á ferðalagi í allan dag er ég loksins komin aftur heim til Noregs. Eitt af því leiðinlegasta sem ég veit eru flugvélar og flugvellir þannig það var ekkert smá gott að setjast niður heima áðan. Flugvélin sem flaug á milli Osló og Stavanger lenti í þó nokkurri ókyrrð á leiðinni sem var ekkert mjög þæginleg. Það versta einmitt við að fljúga einn er að ef flugvélin hrapar þá hefur maður engan til þess að halda í hendina á manni meðan maður steypist á móti dauðanum…. Eeen allavega.

Í gær hittumst við fjórar vinkonur frá Selfossi saman í kvöldmat og elduðum saman. Það hepnaðist bara stórfínt þó ég segi sjálf frá. Við vorum líka ótrúlega fljótar að redda þessu þrátt fyrir að ákveða þetta á síðustu mínútu eiginlega. Já þetta er sko einn skipulagður vinahópur…En það var ekkert smá gaman að hitta þær aðeins svona rétt áður en ég fór út aftur þar sem ég náði sama sem ekkert að hitta á þær í Desember. Hérna eru nokkrar myndir frá ‘síðustu kvöldmáltíðinni’

//I have been traveling all day and now finally I am home in Norway again. Airports and airplanes are one of the most annoying things I know. The flight between Oslo and Stavanger also had quite the amount of turbulence so that wasn’t helping either. That is the worst thing about flying solo, if the plane crashes you won’t have anyone to hold your hand as the plane is plummeting to the ground.. But anyways!

Yesterday I met four of my friends for dinner. It was kind of a last minute thing but we pulled it together nicely. It was so nice to get to see them a little bit before I went home, as both me and them have been so busy now in December. Here are some photos from last night.

hvolsvollur3hvolsvollur5hvolsvollur1

Já þið hafið kannski líka tekið eftir því að ég breytti aðeins útlitinu á blogginu. Nýtt ár – nýtt útlit, eða eitthvað þannig? Ég er ennþá að reyna að finna eitthvað snið sem hentar mér en ég veit ekki ennþá alveg hvað það er, svo ég gæti alveg tekið upp á því að breyta allt í einu aftur. Ég er allavega sátt með þetta í bili og ég vona að þið séuð á sama máli.

//You may have noticed the change in the layout of the blog. New year – new look, or something like that? I am still trying to find a template that works for me, so bear with me. I like how it looks like now, lets just hope it stays that way. How do you like it?
maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s