Craving summer

Hérna sit ég og læt mig dreyma um sól og sumar. Sólin er nú alveg búin að láta sjá sig en þrátt fyrir það er ég ekki að meta kuldann. Enda er ég líka mesta kuldaskræfa í heimi. Mér lengir eftir þeirri tilfinningu sem maður fær á sumrin að maður verður að fara út og gera eitthvað því maður getur einfaldlega ekki réttlætt það fyrir sjálfum sér að hanga inni í góða veðrinu. Ég vil geta borðað úti í ferska loftinu, farið á ströndina eða bara einfaldlega setið úti í sólinni að lesa. Ég þarf víst að flytja til sólarlanda ef það á að vera raunveruleikinn á veturna. Þannig það sem ég get gert núna er að bíða eftir sumrinu! Ég læt hérna fylgja með nokkrar sumarmyndir síðan í fyrra.

//Now I’m just sitting here dreaming about sun and summer. Well I guess I kind of have the sun part, but it’s still so cold outside. And I hate the cold weather. I want so bad to get this summer feeling where you just have to go outside because you don’t want to waste the good weather. I want to be able to eat outside in the fresh air, lay on the beach or just read a book outside in the sun. But to be able to do that in the winter, I would have to move to a warmer country. So the only thing I can do now is wait for the summer! Here are some summer photos from last year. 

sumar2sumar1 sumar3

Núna þarf ég hins vegar að fara að sækja Jón Daða upp á flugvöll. Var ég kannski ekki búin að segja ykkur að hann er búinn að vera síðustu 9 dagana úti í Flórída? Já akkúrat, ég öfunda hann smá líka. Haha. Anyways ég þarf að fara hoppa út, get ekki beðið eftir að sjá smettið á honum!

//Now on the other hand I’ll have to go pick my boyfriend up at the airport. Did I forget to mention he has been in Florida for the past 9 days? Yeah I know, I kind of hate him too. Haha. But anyways I have to jump, can’t wait to see him again! maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s