Sunday fun

Að fara á skauta er ekki eitthvað sem við Jón Daði gerum reglulega en við ákváðum að skella okkur í dag. Mér finnst alltaf jafn gaman að fara á skauta þó ég geri ekki mikið af því. Reyndar í hvert skipti sem ég fer á skauta minnir mig alltaf að ég sé betri en ég reynist svo vera. Skrítið ekki satt? Haha en allavega. Fyrir utan það að ég hafi flogið einu sinni á hausinn og Jón Daði klesst lauslega á eina manneskju, þá gekk þetta nokkuð vel fyrir sig.

//Iceskating isn’t something me and Jon regularly do but we decided to make a trip to the iceskating rank today. I think it’s so fun even though we don’t do it often. I actually always remember me being better at it than I am. Haha. But anyways, besides me falling on my ass one time and Jon bumping into someone, we actually did okay! 
skauta5

Núna tekur við kósýkvöld í kvöld og svo bara ný vika á morgun. Eru ekki allir spenntir fyrir því ?

//Now tonight on the other hand we are going to have it super cozy at home. Then there is a new week beginning tomorrow, everybody excited?
maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s