Friends, books and early morning

Síðustu dagar hafa verið fljótir að líða enda hefur verið frekar mikið að gera hjá mér undanfarið. Ein vinkona  mín var stödd í Stavanger yfir helgina hjá foreldrum sínum svo við nýttum tækifærið og tókum gott spjall og kíktum í búðir einn daginn. Það er eitthvað við það að komast út og hitta vini sína sem gerir svo mikið gott fyrir sálina. Vitið þið hvað ég meina? Sérstaklega þegar maður er ekki búin að hitta þá í langan tíma!
Annars þá er ég búin að vera dugleg að læra líka. Ég er búin að hafa tvö verkefni hangandi yfir mér síðustu vikuna. Annað þeirra kláraði ég og skilaði í dag. Hitt er hins vegar ekki klárað og það eru skil á morgun. Úps. Það er hálf fyndið að það er alveg sama hversu snemma ég byrja á verkefni þá er ég alltaf á síðasta snúningi með að klára það. En eins og ég segi, ég læri bara betur undir pressu! Haha

//Last days have been going by too fast. That’s what happens when you have a lot to do I guess. One of my friends was here in Stavanger over the weekend visiting her parents so we grabbed the chance to take a little shopping date. It’s such a good feeling to go out and meet friends you haven’t seen in a while, you know?
Other than that I have been busy studying. I have been having two projects hanging over me and I finally finished one of them today. The other one is not quite ready but I have to finish tomorrow. Yikes. It’s almost funny how it doesn’t matter how soon I start a project I never finish until right before the deadline. Like I say, I just work better under pressure. Haha

Screen Shot 2015-02-12 at 01.24.06

Í dag fór ég á fætur kl 5 í morgun til þess að keyra Jón Daða upp á flugvöll en hann er á leið á æfingarferð til Spánar í viku. Ég þarf varla að taka það fram að ég lagðist upp í rúm í fötunum eftir að ég kom heim aftur og sofnaði samstundis. Ég held að það sé ekki til sú manneskja sem elskar rúmið sitt jafn mikið og ég á morgnana! En þetta var allt í bili, við heyrumst xx

//Today I woke up at 5 am to drive my boyfriend to the airport as he is going to Spain. I don’t really have to mention that I fell into my bed fully clothed and went to sleep almost instantly when I got home again. I don’t think there is a person in this world that loves their bed as much as I love mine! But, that’s all for now, I’ll hear from you later xx
maría

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s