Black and white

Mér finnst ég vera búin að vera meira í burtu en heima hjá mér síðustu daga, þannig vil ég reyndar hafa það svo ég kvarta ekki. Búin að hafa verslunardeit, kaffihúsadeit, skypedeit og fleirra með hinum ýmsu vinkonum mínum ásamt því að mér var boðið í afmælis kaffiboð núna á sunnudaginn. Mér líður eins og ég hafi ekki verið eins félagsleg í heila eilífð. Haha. Tek viku þar sem ég er úti um alltar trissur að hitta alla sem ég þekki og svo restina af árinu sit ég ein inní holunni minni, nei okay djók. En góð vika er þetta nú búið að vera!

//I feel like I have been more out of the house then at home the last couple of days. My days have been full with shopping dates, coffee dates and birthday gathering. I love it. I feel like I haven’t been as social in ages. Haha. But good week this has been! 

svart10.1  svartur6.1svart11.1

Shirt: Bik Bok // Top: Bik bok // Pants: H&M // Wallet: Michael Kors // Shoes: H&M

Bara gleði hjá mér í kvöld svo, en kærastinn er að koma heim frá Spáni eftir að hafa verið í viku æfingarferð. Hlakka svo til að sjá hann!

//My boyfriend is finally coming home from Spain tonight so I am really looking forward to that. It will be so good to see him!

maría

Advertisements

3 thoughts on “Black and white

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s