A camera is a save button for the mind’s eye

Fyrst þegar ég flutti til Stavanger var ég rosalega dugleg að taka myndir til að sýna fjölskyldu og vinum heima frá öllu hérna en eftir því sem ég fór að vera vanari umhverfinu og landinu hætti ég að gera það. En ég er að reyna að byrja aftur. Ég ætla að reyna að verða mikið duglegari að taka alltaf myndavélina með mér þegar ég er að fara eitthvað út svo ég geti sýnt ykkur meira. Það er líka skemmtilegra seinna meir að eiga sem flestar myndir frá þessum tíma sem maður bjó hérna í Stavanger. Að eiga myndir af íbúðinni sem við bjuggum í, götunni sem við áttum heima í, stöðunum sem við vorum oftast á…  er bara ómetanlegt. Hveru gaman væri líka að getað sýnt börnunum sínum þetta í framtíðinni? En já af því ég er að tala um myndir þá ætla ég að láta hérna fylgja með nokkrar hérna síðan um helgina.

//First when I moved to Stavanger I was taking photos like crazy and showing my family and friends back home. But it has kind of stopped being like that. I am trying to start doing that again though. It think it will be priceless later on to have photos of everything here like our house, our street and the places we are at all the time as this is just temporary. Soon we won’t live here anymore and I would love to be able to show my kids everything when I tell them about his one day….And because I am talking about photos, here are some from this weekend. 

svg2 copy  svg5 copy svg72 copysvg4 copy

Ég varð bara að taka þessa mynd af Angry Birds drykkjunum, fannst þeir svo sætir! Jiii. Ef ég væri svona 10 árum yngri hefði ég keypt dósirnar einungis til þess að hafa þær til sýnis heima hjá mér. Haha! Drykkurinn sjálfur hefði alveg verið aukaatriði. Man ég keypti einmitt einhverja Pokémon drykki úti á Spáni þegar ég var yngri, einungis fyrir dósirnar. Þær dósir eru samt löngu horfnar núna.. En já, ég þarf víst að fara að gera eitthvað af viti. Á víst deit með skólabókunum mínum eftir smá. Bless í bili!

// I just had to take photo of these Angry Bird drinks, I thought they were too cute! If I was 10 years younger I would have left the shop with one of every kind just to decorate my home. Haha. I actually remember buying similar Pokémon drinks in Spain many years ago just because I though they looked cool. They are long lost now… But yeah anyways I have to start doing something productive. I have a date with my Anthropology books in just a few minutes. See you later!
maría

Advertisements

4 thoughts on “A camera is a save button for the mind’s eye

      • Looks like today WordPress does not behave… I have also had problems uploading photos.

        Speaking of moving, it may be tough, but at the same time it may be so exciting! I like the stability of staying at the same place for long, but after a while I feel some kind of itching that makes me want to move again and again :)))

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s