Latest looks

Er ekki alveg kominn tími á að taka saman síðustu dress pósta? Ég held það. Mér finnst allavega alltaf gaman að fara til baka og gramsa aðeins í gömlum póstum. Kannski er það bara leti í mér að endurnýta gamalt efni. Eða algjör snilld? Haha. Mér finnst dresspóstarnir alltaf skemmtilegastir að gera og ég vona það sé eitthvað sem ykkur líkar!

//Isn’t it time to do a little recap of my outfit posts of the year? I think so. I think it’s always fun to look a little back. Maybe it’s just laziness. Or pure genius? Haha. Well I love outfit posts, and they are my favourite to do as well so I hope that is something to your liking!

latestlooks11 copylatestlooks12 copymariaosk

Ég held að dress 6 og 9 séu mín uppáhalds af þessum, þæginlegust í heimi og svört og hvít. Já ég er eiginleg komin með smá þráhyggju fyrir svörtum og hvítum fötum… Vona það lagist eitthvað í sumar!

//I think outfit number 6 and number 9 are my favourites because they are super cozy and black and white. I have been kind of obsessed lately with black and white clothes… I hope it changes when the summer comes. 


En bara svo ég fái það á hreint, eruð þið ekki sammála mér að sunnudagar séu löggiltir letidagar ? Við kærustuparið sitjum allavega inni í stofu hvort vafið inn í sitt teppið, uppi í sófa í algjörum slökunargír. Við erum búin að horfa á tvo Homeland þætti í röð og miðað við skapið í mér mætti það alveg rúlla í allan dag. Ég er skelfileg þegar kemur að sjónvarpsþáttum og vil helst horfa á þá stanslaust þar til ekkert er eftir. Ég hef eytt heilu helgunum límd fyrir framan sjónvarpið. Það sama á hins vegar ekki við um kærastann þannig það er ágætt. Hann dempar töluvert klikkunina hjá mér. Haha. Eeen allavega nóg um það. Ég vona að þið hafið átt góða helgi og við heyrumst fljótlega♥

//But just so we are clear… you agree with me that Sundays are the days to be lazy on? At least my boyfriend and I have been sitting on the sofa, cuddled up in blankets watching Homeland for two hours. I could watch more but my boyfriend kind of pulls the breaks. I can get so obsessed watching series haha. But anyways I hope you had a good weekend ♥
mariaosk

Advertisements

7 thoughts on “Latest looks

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s