You’ve got mail

Ég gerði mér ferð upp á pósthús í gær að sækja pakka sem foreldar mínir höfðu sent okkur JD. Mig hlakkaði til að sækja hann því ég vissi að þau höfðu sent okkur páskaegg og annað nammi frá Íslandi. Ég varð hins vegar pínu vonsvikin þegar opnaði pakkann þar sem bæði páskaeggin voru mölbrotin. Ekki það að það geri eitthvað til þannig séð en mitt innra barn var að vona eftir heilu stykki. Ekki þúsund molum. Það er eitthvað við það að fá að brjóta það sjálfur, vitið þið? Haha. En allavega, þrátt fyrir það er ég svo sátt við að eiga íslensk páskaegg fyrir páskana – það eru ekki páskar án þeirra!

//I made a trip to the post office yesterday to pick up a package that my parents sent me and my boyfriend. I was looking forward to pick it up because I knew they had sent us Icelandic easter candy. I was kind of disappointed when I opened the package however because the easter eggs were broken in million pieces. Not that it matters much, but I kind of wanted to be the one who broke them.. you know? Haha. But anyways I am still super happy though to get these Icelandic easter eggs. It wouldn’t be easter without them!


neta.1netaaaaaa

Pants: Zara // Shoes: Top Shop // Shirt: Bik Bok

Hér eru dress myndir frá því um daginn. Bara einfalt og þæginlegt. Ég elska peysuna, finnst ermarnar svo flottar. Keypti hana með hvítu (gervi)leðurpilsi síðasta sumar og það kom lúmst vel saman út. Ég sýni ykkur kannski seinna í sumar!

//Here are outfit photos from the other day. Just something simple and cozy. I love the shirt, I think the sleeves look so cool. I actually bought it together with a white pleather skirt last summer and it looked kind og good together. I’ll maybe show you guys this summer!


Var hins vegar að koma heim úr barnaafmæli núna og ég er svo södd. Ohh allar þessar kökur og kræsingar. Ég er alvarlega að íhuga hvort ég eigi ekki bara að sleppa því að elda kvöldmat í kvöld. Ég var samt búin að ákveða í gær að elda lasagne í kvöld og mig var eigilega farið að hlakka til að borða það. Ó valhvíði…

//Now I just got home from a children birthday  and I am so stuffed. Damn all these cakes and good food. Haha. I seriously thinking about to just skip making dinner tonight. But then again I had already decided yesterday to cook lasagne tonight and I was kind of looking forward to that. Oh decisions…

mariaosk

Advertisements

One thought on “You’ve got mail

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s