Travels

Loksins læt ég heyra í mér frá Berlín! Netið á hótelinu er búið að vera nánast ‘non existent’ frá því að við komum þannig við vinkonurnar erum búinar að vera netlausar í sólarhring. Ég játa það að ég var komin með nett fráhvarfseinkenni. Því get ég ekki lýst því hversu næs það var að komast í net hérna á Subway staðnum hliðiná hótelinu. Ferðalagið gekk allavega vel í gær og við vorum komar á hótelið seint um kvöldið, þreyttar en sælar.

//Finally we have arrived in Berlin. The internet in our hotel has been almost non existent since we came so we haven’t had any internet for a whole day. Oh the horror, haha. But now we are sitting in this fast food restaurant which has Wi-Fi and going a little bit online. But anyways the trip went smoothly yesterday and we arrived at the hotel yesterday evening.  
berlin1.5berlin1.6

Í dag erum við hins vegar búnar að skoða helling hérna í Berlín og versla enn meira. En ég fer meira út í það seinna. Núna ætlum við að fara að koma okkur aftur á hótelið okkar í netleysið. Við heyrumst.

//Today on the other hand we have done quite lot sight seeing and even more shopping. But more about that later. Now we have to get back to our hotel. See you later!

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s