Everyday

Ég er búin að vera taka til og pakka upp úr töskum í dag og loksins er heimilið komið í svipað stand og það var í fyrir páska. Tiltekt er nefnilega ekki búin að vera í forgangi um páskana. Núna er hins vegar komið skipulag á allt og ég er full af innblæstri svo hérna er smá pinterest innblásturs-skammtur handa ykkur líka.

//I have been cleaning and unpacking my luggage today and finally my home kind of looks like how it was before easter. Cleaning hasn’t really been a priority around easter in this home you see.. But now it’s all better, everything is organized and I am full of inspiration. So here is a little inspiration for you as well. 

♥ MY PINTEREST ♥

pint1 copy pint2 copy

Ég fór með Björgu vinkonu upp á flugvöll í dag. Það var alveg sárt að þurfa að kveðja en ég hugga mig við að það er bara mánuður í að ég sjái hana aftur. Við áttum allavega svakalega góðan tíma hérna í Stavanger um páskana sem mér þykir mjög vænt um, en núna tekur bara hversdagurinn við og skólinn aftur fram að prófum.

//I took my friend Björg to the airport today. It was sad to have to say goodbye but not so much as there is only one month until we’ll meet again. So yeeah anyways, we had a really good time over easter break but now every day life takes over again until the exams. 

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s