Stavanger

Hérna eru nokkrar gleymdar myndir frá því um daginn þegar Björg vinkona var í heimsókn í Stavanger. Úff ég sakna hennar strax ♥ Það varð svo allt í einu mjög tómlegt heima þegar hún var farin.

//Here are few forgotten photos from when my friend Björg was visiting. Ohhh I miss her already so much ♥

stav1 stav2Ef þið hafið komið til Stavanger þá hafið þið líklegast rölt gamla bæinn. Það er gaman að labba þar um í góðu veðri eins og það var hjá okkur um daginn. Göturnar þarna eru níðþröngar og húsin öll einhvernveginn klesst upp við hvort annað. Svo eru blóm fyrir utan nánast hvert einasta hús. Mjög huggulegt og sætt! Þar að segja fyrir þá sem búa ekki þarna. Ekki myndi ég nenna að búa þar sem túristar væri stöðugt að líta inn um gluggan hjá mér eða taka mynd af sér fyrir framan útidyrahurðina mína. En hey það er bara ég…

//If you have been to Stavanger you have most likely walked around the old town. Its fun to take a stroll around that neighbourhood on a nice day like day we went there. The streets there are really tight and all the houses are kind of crammed into each other. Then there are flowers everywhere. So cute! At least for the people who don’t live there. I think I wouldn’t want to live there where tourists would always be peeping through my window and taking photos of them self at my doorstep. But hey that’s just me… 

mariaosk

Advertisements

One thought on “Stavanger

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s