Blue Jeans – White Tee

Ég er búin að vera svo dugleg að taka myndir undanfarið og ég vona innilega að ég haldi því áfram. Ykkur finnst mikið skemmtilegra að sjá myndir með bloggpóstunum er það ekki?? Allavega finnst mér það, ég er svo sjónræn, ég verð að hafa myndir.  En já, hér er eitt lítið dress dagsins handa ykkur (frá því um daginn, hehe) og bak við mig sjáið þið Ledaal sem er bygging í götunni minni, alveg ótrúlega falleg sko!

//I have been soo good at taking photos lately and I really hope I keep it up. I am such a visual person I have to have photos with my blogposts. But anyways here is outfit of the day for you (from the other day really, haha). Behind me you can see Leedal. That building is so beautiful and is conveniently located just in my street! bluejeans1 copy2 bluejeans3 copy2 bluejeans4 copy2

T-shirt: Primark // Pants: Zara // Shoes: Timberland // Watch: Michael Kors


En að öðru.. þvílíkt veður er búið að vera síðustu daga hérna í Stavanger! Alveg hreint yndislegt vorveður. Eða eiginlega bara sumarveður, þannig er mér allavega búið að líða. Á sunnudaginn átti ég rosalega næs dag með vinkonu minni þar sem JD var í burtu að spila fótboltaleik. Við fórum í göngutúr með hundana hennar eftir hádegi, og svo þvílíkur var hitinn að á tímabili var ég komin úr peysunni og rölti um á bolnum  –  um miðjan Apríl! Hitinn var kannski ekkert svaðalegur en þegar hann hoppaði allt í einu úr 10 gráðum upp í 17, þá fannst mér það frekar gott. Núna er hins vegar farið að kólna aftur. Það gerir þó ekkert til þar sem ég þarf að sitja inni flesta daga og læra fyrir próf. Prófstressið er farið að gera vel vart við sig og ég er farin að fara úr hárum í gríð og erg, JD til mikillar emju, enda finnst honum hár út um allt frekar ógeðslegt. Haha. Það lagast vonandi þegar prófin eru búin, en þangað til verður íbúðin frekar loðin….

//But at other things…  the weather here in Stavanger has been so good! It almost feels like summer. The other day when I was out with my friend walking her dogs I was outside on the T-shirt. In Stavanger. In mid April! How crazy? Sadly the weather has been getting colder again, but that is fine by me as I have to be inside anyway studying for the exams. The stress has really started to creep in but I hope it will be alright! mariaosk

Advertisements

4 thoughts on “Blue Jeans – White Tee

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s