3 Different Braids

Þessar ‘fléttur’ hér eru svo einfaldar að þú þarft ekki einu sinni að kunna að flétta. Já það er rétt! Kannski er smá svind að kalla þetta fléttur en hvað um það… Ég var full innblásturs um daginn og ávað að leika mér smá að hárinu mínu, sem loksins er orðið sítt! Hérna er útkoman ef þið viljið prófa.

//These braids are seriously so easy. They don’t even require any braiding at all. Yeah that’s right. Maybe it’s kind of wrong to call them braids, but anyway… I was so inspired the other day to do something fun with my hair, that I just had to try few new looks. Here are the results I you want to try as well.

3differentbraids copy

 Rope-twist braid HERE //  Viking-Braid HERE // Multi Elastic Ponytail HERE


JD er loksins í fríi í dag (sem gerist mjög sjaldan) og hann var voða elskulegur í morgun og bauð mér upp á dag af bíómyndakúri. Því miður þurfti ég að afþakka það þar sem ég verð að fara á bókasafnið í dag að læra fyrir lokapróf. Eftir 11 daga eru prófin svo búin og þá verður sko mikið fagnað. Þá loksins get ég farið að halda áfram með líf mitt og sjónvarpsseríurnar sem ég hef þurft að setja á pásu í bili!

//My boyfriend has a day off to day (which doesn’t happen often) and he was so sweet to offer to stay in all day watching movies. But I had do decline as my plan for the day is to go to the library and study. After only 11 days the exams will be over and then finally I’ll get my life back. I can’t wait!

mariaosk

Advertisements

One thought on “3 Different Braids

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s