Outfit: Suede

Langaði bara til að hoppa pínu inn hérna á bloggð með einn lítinn dresspóst á milli þess sem ég les skólabækur í gríð og erg. Mér líður eins og hausinn á mér sé að springa af öllum þessum upplýsingum sem ég er er að reyna troða þangað inn, en við sjáum hvað ég fæ mikið inn áður enn ég brenn algjörlega yfir. Hérna er allvega dress dagsins, svartar buxur og bolur og gamli rúskinn jakkinn minn. Ég er eiginlega í smá haturs-ástarsambandi við hann því ég er alltaf að breyta um skoðun á honum. Suma daga finnst mér hann alveg ferlega ljótur og óklæðilegur en aðra daga finnst mér hann bara hreint ekki svo slæmur. Haha! Hvað finnst ykkur?

//I just wanted to quickly pop in on the blog with an outfit post for you between readings. Oh god I feel like my head is bursting with informations. All this exam perpetration is really driving me crazy… But anyway there is outfit of the day, black pants and a t-shirt and my suede jacket. I have a kind of love-hate relationship with this jacket. I am always changing my mind about it. Some days I think it’s just ugly and looks awful on me, but other days it think looks nice. Hahah! What do you think? lala

Jacket: Mango // Pants: Primark // Top: Vero Moda // Shoes: Bik Bok

Það eru bara þrír dagar í að ég fari til Íslands. Pælið í því! Reyndar verð ég mestann tímann að læra fyrir próf, en það verða allavega nokkrir dagar þarna í lokin sem ég get notið mín. Vá hvað mér er samt farið að hlakka til að sjá fjölskylduna mína og vini, maður sér þau aldrei of oft.

//Now there are only three days till I go to Iceland. I will have to use most of my time there to study for the exams but there are few days there in the end that I can just enjoy being home. I am so looking forward to that!

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s