Today

Það er búið að vera mikið að gera hjá okkur JD undanfarið, bæði búin að vera þétt dagskrá hjá honum og ég búin að vera á fullu að læra fyrir lokaprófin. Þess vegna var það ótrúlega gott þegar hann átti frí í dag, daginn áður en ég fer til Íslands. Við sváfum út og fórum svo niður í bæ að borða hádegismat og kíktum í nokkrar búðir. Síðan ákváðum við að setjast aðeins niður við tjörn í góða veðrinu. Ahhh vá hvað það var næs! Núna sit ég hins vegar og horfi á skóladótið og tóma ferðatöskuna og sé bara fyrir mér í hausnum allt það sem ég þarf að gera í kvöld áður en ég fer. Það er slatti skal ég segja ykkur!

//It has been so much to do for me and JD lately. That’s why it was so nice to get today off together before I leave for Iceland. We decided to sleep in today and then we went out for a late lunch and looked in some stores. After that we just had to sit outside in the good weather. It was so nice! Now on the other hand I’m sitting inside watching my school books and my empty suitcase and thinking to myself how much stuff I have to get done tonight. It’s quite lot let me tell you.

dagur2
dagurinn6dagur1dagur8dagurinn1

 – it’s a wonderful day, so just go outside –

Síðustu daga er ég búin að vera óvenju félagsleg og upptekin eitthvað. Líklega stafar það af því að ég á að vera að læra. Þegar maður þarf og á að læra, þá gerir maður allt anna en… Haha. Ég fór til vinkonu minnar í fyrradag og gisti hjá henni. Við fengum okkur smá vín. Svo datt okkur náttúrulega í hug að baka rúnstykki klukkan hálf eitt að nóttu til. Eðliega urðum við þá að gera það. Þið vitið. En já, ég á víst í flug á morgun svo næst þegar ég blogga verð ég frá Íslandi. Heyrumst þá!

//Last day I have been unusually social and busy. Probably because I should be studying… Haha. The other day I went to my friends house and had a sleepover. We drank a little vine and sometime between twelve and one am we decided to bake. Naturally. But yeah, I have a flight to Iceland tomorrow so next time I blog I’ll be in Iceland! We’ll talk then!

mariaosk

Advertisements

One thought on “Today

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s