Going Out in Reykavik

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér síðustu dagana að ég hef eiginlega ekki haft tíma í að láta heyra almennilega í mér. Núna eru hins vegar tvö próf yfirstaðin og margar heimsóknir og hittingar búnir.
Á föstudaginn fagnaði ég próflokum með tveimur vinkonum og eitthverjum fleirrum og kíkti niður í bæ í Reykjavík. Það var svo gaman að ég dansaði alveg fram á morgun. Daginn eftir hittumst við sömu stelpurnar svo aftur í ‘lunch’ í misjöfnu ásigkomulagi. Restinni af helginni eyddi ég svo hjá tengdafjölskyldunni í kósíheitum.
Í gær kom ég svo aftur Selfoss og er búin að vera njóta þess að vera með fjölskyldunni minni og vinkonunum. Komst líka loksins í langþráða sundferð í gær, get ekki lýst því hvað það var næs. Það var sko alveg TOPnæs eins og Harpa vinkona myndi orða það… Haha! Hérna eru nokkrar myndir af mér og Björgu vinkonu frá því á föstudaginn.

/It has been so much to do last couple of days I haven’t really had the time to update the blog properly. I finished the exams and went on visits all over town. On friday I celebrated finishing the exams by going out with my friends and danced all night. Then the day after that we went out to eat lunch together. Then I have also been spending a lot time with my family and friends. And I finally went swimming yesterday, yay! Here are few photos from Friday night, of me and Björg. djammin1  DSC_0503djammin2

 Leather Jacket: Zara // Boots: H&M // Jumpsuit: Miss Selfridge

Á morgun er svo síðasti dagurinn minn á Íslandi og hann er orðinn alveg stútfullur hjá mér. Endalaus plön allan daginn (ekki það að ég sé að kvarta yfir því samt!!). Ég vona bara að ég finni tíma til að pakka niður aftur í töskuna mína . Það varð víst smá sprenging þegar ég opnaði hana inni í herbergi um daginn! En allavega ég er að fara horfa á Annie með litlu systur minni. Heyrumst!

//Tomorrow is my last day on Iceland this time and it’s getting kind of packed. So many plans! I hope I have time to pack my suitcase again as it kind of exploded all over my room when I opened it the other day. Haha. But anyways I’m gonna enjoy my evening with my family. We’ll talk later. mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s