Iceland through my phone

Það er alltaf jafn góð tilfinning að koma heim aftur eftir ferðalag. Hins vegar er aldrei auðvelt að fara frá Íslandi, sérstaklega þegar maður er búinn að eiga svona góðan tíma heima. Síðasti dagurinn var líka alveg sérstaklega notalegur. Hitti þá vinkonu mína í brunch og eftir það hitti ég annan vin minn. Seinnipartinn fór ég svo í  spa með vinkonunm og endaði daginn út að borða með fjölskyldunni. Frábær dagur í alla staði. Ég var því miður ekkert voðalega virk í að taka myndir á myndavélina á Íslandi eins og ég ætlaði að vera en í staðin var ég þó óvenju virk á instagram. Hérna eru nokkur skjáskot frá Íslandsferðinnin minni í gegnum símann.

//It’s always a nice feeling to get back home after traveling. But on the other hand I still find it hard every time to leave Iceland. However I had such a nice time. The last day was especially nice. The day started with a brunch with my friend and then after that I went out and met another friend. Then later that day I went to the spa with my girls and then I ended the day by going out to eat with my family. Such a wonderful day! Sadly I wasn’t really as active taking photos with my camera as I planned to be, so I thought I would just share my mobile photos with you instead as I have been much more active on Instagram in this trip than I normally am.

@mariaosk22

insta1
1. Þessi klassíska ‘white girl’ flugvallarmynd; vegabréf í hönd og kaffidrykkur. Hahah
//The classic ‘white girl’ airport photo; passport and starbucks. Haha!

2. Útsýnið á leiðinni á Selfoss frá flugvellinum
//The view on the way from the airport to Selfoss.

3. Selfie. Þarf víst ekkert að útskýra það betur…
//Selfie. No other explanation needed. LoL

4. Ég að hella í mig jarðaberja daiquiri og mojito áður en haldið var niður í bæ í Reykjavík.
//Drinking strawberry daiquiri and mojito before going down town in Reykjavik

11124397_10153314497548832_1039138070_n
5. Á bjór-kvöldgöngu með vinkonunum á Stokkseyri. Ótrúlega fallegt sólsetrið þarna!
//Beer-drinking night walk at the beach in Stokkseyri. Soo unbelievable pretty sunset there!

insta3

6. Kenny, hundur foreldra minna. Hann vill alltaf láta klóra sér og hagar sér algjörlega eins og hann eigi staðinn. Fyndinn hundur haha!
//Kenny, my parents’ dog. He always wants someone to pet him and acts like he owns the place. Such a weird dog haha! 

7. Próflokadjammsdress..
//Going out in Reykjavik outfit…

8. ..oog þynnkudress dagsins eftir. Hehe
//…and hung over outfit of the day after that. Hehe

9. Útsýnið frá háskólanum þar sem ég tók prófin mín.
//The view from my school in Reykjavik

11032530_10153314497363832_1758269746_o
10. Selfie eftir að hafa litað hárið ljóst. Þvílík breyting! Er svo ánægð að hafa gert þetta fyrir sumarið. Svo ef ég fæ leið get ég bara litað það aftur dökkt í haust. Hversu ferskt að hafa ljóst hár í sumar eiginlega?! : )
//Selfie after dyeing my hair blonde. How fresh to have blonde hair for the summer?! : ) 

insta2
11. Mynd af ís í ísbúðinni á Selfossi. Fannst hún of sæt!
//Photo hanging in the local ice-cream shop in Selfoss

12. Nýbúin að klára síðasta prófið á þessari önn sem gekk líka svona ljómandi vel. Háskólinn í bakgrunninum.
//Just finished with the last exam of the semester witch I totally aced. The university in the background.

13. Í spa á Selfossi með vinkonunum. Alltof næs endir á æðislegri heimsókn til Íslands.
//At the spa with my friends. Such a good ending for this visit to Iceland. 

14. Mín fallega vinkona Harpa og hudurinn hennar Króna í fjörunni á Stokkseyri. Hversu sætar eru þær eiginlega?
//My beautiful friend Harpa with her dog Króna at the beach in Stokkseyri. How cute are they??

11267307_10153314497283832_84465875_n
15. Brunch með góðri vinkonu er alltaf góð hugmynd.
//Brunch with a friend. 

insta4
16. Dressmynd.
//Outfit photo.

17. Fallega Ísland! Tók þessa mynd á leiðinni upp á flugvöll aftur.
//Beautiful Iceland! Took this photo on the way back to the airport. 

18. Síðasta kvöldmáltíðin á Kaffi Krús. Klassískt!
//Last dinner in Iceland at Kaffi Krús. The classic choice for dinner out in Selfoss. 

19. Ég og Lovisa yndi í spa-inu á Selfossi. Topnice.
//Me and my friend Lovisa at the spa in Selfoss. 

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s