The 17th of May in Norway

Í gær var þjóðhátíðardagurinn haldinn í Noregi. Ég vaknaði þunn frá kvöldinu áður, en ég hafði farið með vinkonu minni niður í bæ kvöldið áður og komið heim á milli 3 og 4 um nóttina. Þess vegna var ég ekki glöð að vera vakin klukkan tíu um morgunin af skrúðgöngunni sem gekk niður götuna mína í góðan klukkutíma. Með lúðrasveit og öllu takk. Sumir þynkudagar eru bara erfiðari en aðrir. Haha! En úr því að ég var vöknuð var ekkert annað í stöðunni en að hressa sig við og njóta dagsins. Við JD fórum svo niður í bæ seinnipartinn því hann þurfti að ganga í stærstu skrúðgöngunni með fótboltaliðinu. Greyið. Ég fór með og nýtti tækifærið og horfði á alla skrúðgönguna á meðan fegin því að geta bara horft á. Því miður er ég ekki með mikið af myndum frá þessum degi þar sem það fór að rigna hressilega á meðan skrúðgöngunni stóð (sem betur fer var ég með regnhlíf), en hérna er smá brot.

//Yesterday was the Norwegian constitution day. I woke up kind of hung over from the night before, as I went down town and came home between 3 and 4 am. That’s why I wasn’t really happy about the parade going down my street with band and everything at 10 am. Some hangover days are just worse than others… haha! But yeah since I was I awake I just decided to freshen up a bit and try to enjoy the day. JD had to go to town later that day to walk in the biggest parade with the football team and I just went with him and watched from the sidelines. Sadly I don’t have that many photos from the day as it started to rain while the parade was still going (luckily I had my umbrella!) but here are some of the photos. 
e3
17mai1e217mai2e117mai3e4

Blazer: Zara // T-Shirt: Vero Moda // Pants: Bik Bok // Shoes: H&M // Watch: Michael Kors

Eftir að hafa upplifað í þrjú ár í röð 17.maí hérna í Noregi, finnst mér nú 17.júni á Íslandi frekar fátæklegur. Allir hérna eru í þjóðbúningum eða spariklæddir sem mér finnst alveg hreint frábært og stemningin er svakalega góð. Margir bjóða í grill eða mat heim til sín og allir fagna saman. Strúðgöngurnar eru líka mikið flottari en það sem ég hef kynnst á Íslandi og mikið meira virðist gert úr öllu. Ef þið eruð einhverntíman í Noregi á 17.maí mæli ég algjörlega með að taka þátt með þessu fallega fólki!

//I have to say that after experiencing the national day in Norway three years in a row I almost like it better than the national day in Iceland. Everybody in Norway is dressed in the national costume or some really nice clothing and the atmosphere is really good. The parades I think are also bigger and fancier than those in Iceland. So if you ever find yourself in Norway on 17th of May you should totally get in the mood and celebrate with these loverly people!  

mariaosk

Advertisements

4 thoughts on “The 17th of May in Norway

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s