Outfit: Almost all black

Ég var að fara í gegnum myndirnar á myndavélakortinu mínu í dag og komst að því á ég hef tekið alveg nokkuð af dress myndum sem ég hef ekki póstað ennþá! Haha ein gleymin hérna. En allavega, þá hef ég vist eitthvað til að pósta þegar það er lítið að gerast hjá mér. Þannig ekki láta ykkur bregða þó ég verði dökkhærð á einhverjum myndum hérna í framtíðinni.
Hér er eitt dress frá því fyrir nokkru síðan. Elska þennan jakka við þessa peysu! Og ekki má gleyma fallega hálsmeninu mínu úr Aftur sem ég fékk frá Björgu minni ♥

//I have been going a bit through my photos and I noticed I have a few outfit photos that I haven’t posted yet. Yikes. Haha. But yeah that’s fine, then I will have some material for when nothing is happening! So it might be that there will pop up a few photos on me with dark hair again in the future. Just so you know… 
Here are few of the outfit photos from a little back. Love this blazer with this turtleneck! And of course my beautiful necklace from the store Aftur which my friend Björg gave me ♥

black01    black05black02

Blazer: Stradivarius // Sandals: M&S // Turtlencek: New Yorker // Pants: H&M


Í dag fór ég í leiðangur til að kaupa í afmælisköku handa JD. Það er ekki afmæli nema það sé kaka, rétt?? Ég reyndar lét það nægja að kaupa bara tilbúið pakkaduft sem maður klárar svo að baka sjálfur. Ég ætla að vona að mér takist það án þess að klúðra. Ef ekki þarf ég greinilega að fara endurskoða eldhúshæfileika mína. Krossið fingur fyrir mig!

//Today I went on a mission to buy birthday cake for JD. There isn’t a birthday without cake right?? I bought this ready to make mix and I hope I can get that right without messing it up. If not, then I really have to re-evaluate my kitchen skills. Cross your fingers for me!

mariaosk

Advertisements

4 thoughts on “Outfit: Almost all black

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s