They say it’s your birthday

Afmælisdagurinn sem ég var búin að plana fyrir JD í gær heppaðist ótrúlega vel. Smá svekk að geta ekki gert þetta á afmælisdaginn sjálfann en svona er þetta bara. Ég var með nokkra hluti planaða fyrir hann eins og kaffi og köku, gjafir, út að borða og bíó en ég segi ykkur betur frá því seinna. En allavega ég get ekki sagt annað en að þetta hafi verið frekar góður dagur.

//The birthday I had planned for JD yesterday turned out really good. Kind of sad that we couldn’t do it on his actual birthday but that’s not something we could change. I had several things planned for the day like, cake, gifts, dinner and movie. I tell you better about that later. But anyway, I just wanted to say that it was such a good day.

DSC_0192 kakaDSC_0190

Þetta lítur allt saman rosa vel út á myndunum, er það ekki?. Það er þó ekki alveg öll sagan. Þið ættuð til dæmis að sjá kökuna sem ég bakaði undir öllu skrautinu sem ég setti á hana. Haha. Hörmung það er rétta orðið yfir hana. Já mér semsat tókst að klúðra hálfpartin skotheldu pakkkamixi. Go me!

//This looks really good doesn’t it? Well, that’s not the complete story you see. This cake for example, looks horrible under all the decoration. Haha. Yes I still managed to mess it up. Even though it was a store bough mix. Go me!

mariaosk

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s