Öðruvísi og sniðug afmælishugmynd

Það voru nokkrir sem hafa spurt mig út í pakkana sem ég gaf JD í afmælisgjöf svo mér datt í hug að útskýra það aðeins. Í ár ákvað ég semsagt að gefa kærastanum mínum ekki bara einn pakka í afmælisgjöf heldur nokkra. Hugmyndina fékk ég frá Pinterest og gengur hún út á það að manneskjan fær pakka á klukkutíma fresti yfir allan daginn (frá morgni til miðnættis) og eru pakkarnir merktir með ákveðinni tímasetningu eftir því hvenær á að opna hvern og einn pakka.
Þessa hugmynd þurfti ég þó að móta aðeins fyrir okkur þar sem JD var í burtu á afmælisdaginn og kom ekki heim fyrr en kl 15 daginn eftir. Héldum við upp á afmælið um leið og hann kom heim og lét ég þess vegna pakkana byrja kl 15.00 en ekki um morguninn. Ég ákvað líka að láta þá enda aðeins fyrr þar sem ég var með bíó planað um kvöldið.

//There have been few people asking about the birthday gifts I gave my boyfriend so I decided to make this blog post and explain it a little. This year I decided to give my boyfriend not just one birthday gift but many! The idea I got from Pinterest and that is to give one gift every hour for the whole day and therefore the timings on the gifts.
As you see I only did it from 15.00 to 21.00 and that is only because that was better for us!

DSC_0112 DSC_0113

– why give only one gift when you can give more?-

Pakkarnir sem ég bjó til voru mjög mismunandi og þetta þarf alls ekki að vera dýr hugmynd. Gjafinrar sem ég gaf honum voru meðal annars bolur úr H&M og kaffibolli, ásamt hlutum sem ég hafði búið til eins og t.d. úrklippumyndasafn af honum í fótboltanum. Síðasta gjöfin var þó aðeins fínni og dýrari en hinar og var hún hin eiginlega afmælisgjöf. JD var mjög sáttur með þetta og mér fannst gaman að gera heilan dag úr þessu. Hann upplifði þetta eiginlega bara eins og jól nr 2 sem mér finnst æði!

//The gifts were really diverse and this wasn’t as expensive as you would think. The gifts I gave my boyfriend were for example t-shirt from H&M, coffee mug and a picture frame which I made with photos of him playing football. The last gift was the main gift so that one was more expensive that the others. JD was really happy with it all and I thought it was so fun to do a little bit more than usual. It felt like christmas #2 for him which I think is just awesome!

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s