Outfit: Black pants

Þessar myndir eru reyndar nokkra daga gamlar en ég hef eiginlega bara bara ekki haft rúm til þess að pósta þeim fyrr en nú. Ég er alltaf miklu duglegri að taka myndir en að skrifa blogg. Ég græði á því í dag þar sem ég er nú langt frá því að vera fersk akkúrat núna. Reyndar er ég bara frekar mygluð og með þreytubauga niður að höku Ég held barasta að ég sé aldrei eins mygluð eins og þegar ég er að ferðast.

//These photos are actually few days old, but I haven’t gotten around to post them until now. I take way more photos then I can use for my blog. My writing isn’t keeping up with it. Maybe that’s just my luck today as I am not nearly as fresh today as on these photos. Actually I am  the exact opposite of fresh right now, I think it’s the traveling… 
outfit1
DSC_0129outfit2

Pants: Bik Bok // Sweater: Forever 21 // Shoes: Zara

En allavega, eftir langt ferðalag er ég loksins komin til Íslands aftur. Ég var reyndar lent klukkan hálf 11 í morgun en þá var ég samt búin að vera vakandi og búin að ferðast í góða átta(!) tíma. Ég er búin að vera að berjast við að halda mér vakandi í dag og er þess vegna er ég eiginlega búin að vera meira eins og uppvakningur en eitthvað annað, bara starandi á tölvuskjáinn og sjónvarpið. Tel niður tímana þar til ég get fengið að skríða undir sæng. Haha. Ég læt í mér heyra aftur þegar ég hef fengið góðan svefn. Þangað til næst… zZzzzZz

//But yeah anyway, after long haul travel I am finally in Iceland again. I actually landed at 10.30 this morning but then I had already been up and traveling for eight(!) hours. Now I am just battling to stay awake until it’s socially acceptable to go to sleep tonight. I’m counting the hours. I’ll hear from you again when I have gotten some sleep! Until then… zZzzzZz

mariaosk

Advertisements

2 thoughts on “Outfit: Black pants

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s