Outfit: Plum skirt

Sumarið virðist ætla að kveðja Stavanger aftur jafn snögglega og það kom. Í dag er nefnilega búið að vera kallt og þokkalegt haustveður með rigningu og öllu tilheyrandi. Það kemur þó ekki mikið að sök þar sem við JD verðum næsta mánudag að njóta lífsins á Spáni (eða mögulega kafna úr hita þar sem það er spáð yfir 30 gráðum..) Ahhh hvað það verður næs. Get líka ekki beðið eftir að eyða smá tíma með kærastanum sem er búinn að vera mikið í burtu síðustu dagana. Hann kom heim frá útileik í gærkvöldi og var svo aftur farinn eitthvað í burtu um hádegi í dag! Hah! Allavega, ég er strax byrjuð að pakka niður í huganum og er næstum því búin að plana öll dressin mín. Maður verður að reyna að klæðast sem flestum sumarfötum þegar maður fær loksins gott tækifæri til þess að nota þau! Talandi um föt. Hérna er eitt dress síðan um daginn.

//The summer here in Stavanger seems to be going away as quickly as it came. Today the weather has been cold, gray and rainy. Really just an autumn weather really. That doesn’t matter though because next monday I’ll already be Spain enjoying life (or maybe dying of dehydration as the weather is supposed to be 30°c or MORE…) Ahh so nice. I also can’t wait to get some quality time with my boyfriend as he has been so much away lately. He came home from an away game yesterday evening and then the left Stavanger again this noon for something else! Unbelievable. Anyways I have already started to pack for this trip in my head and planning all my outfits. Gotta use all the summer clothes when I can. Haha. Talking about clothes…here is one outfit I wore recently.    
outfit1DSC_1297
outfit2

Top: Bikbok // Skirt: H&M // Vest: Primark // Shoes: H&M

Um helgina var ég ein heima þar sem JD var í burtu vegna útileikjar og fór þess vegna í heimsókn til vinkonu minnar og gisti hjá henni. Við höfðum það voða kosý á laugardeginum kveiktum á grillinu útá svölum og grilluðum okkur hamborgara, drukkum vín og hlustuðum á tónlist og spjölluðum. Á sunnudeginum horfðum við svo saman á fótboltaleikinn hans JD úti á svölum í góða veðrinu. Ég vanmat sólina greinilega aðeins þar sem ég var með stóran brunablett á hægri hendinni þegar ég koma heim. Fimm dagar í Spán og ég er brunnin nú þegar. Haha hvernig fer ég að þessu! Sem betur fer virðist þetta ekki vera slæmur bruni svo vonandi verður hann farinn þegar við förum til Spánar. Ég krossa alla mína fingur og tær. Just my luck!

//This weekend I was home alone as JD was playing an away game so I visited my friend and ended up sleeping over. We had so much fun on Saturday grilling hamburgers, drinking wine, listening to music and talking. On Sunday we watched the football game on the balcony in the good weather. I clearly underestimated the sun a lot as I managed to get a big sunburn on my right arm. Five days before our trip to Spain. Is it possible?! Haha. Fortunately it think this isn’t so bad burn so it hopefully will be gone for Spain. At least I’m crossing my fingers.mariaosk

Advertisements

One thought on “Outfit: Plum skirt

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s