Birthday dinner

Eins og sum ykkar vita átti ég afmæli í gær. Er ég því loksins orðin 22 ára eins og mér er búið að líða síðustu mánuðina. Haha. Allavega. Við JD fórum út að borða í tilefni dagsins en hann hafði pantað borð á einum veitingastað niðri í bæ deginum áður. Þegar við mættum á staðinn var búið að skrifa “gratulerer med dagen” (til hamingju með daginn) á borðið okkar. Hversu sætt? Við pöntuðum okkur mat og JD ákvað að fá sér súpu í forrétt. Þegar súpan kom fékk JD sér eina skeið og sagði sko að hún væri vond og að hann vildi ekki borða hana. Hann sem borðar allt. Ég ákvað að fá smá smakk hjá honum líka og viti menn, þetta var ógeðslegasta súpa sem ég hafði nokkurntíman smakkað. Haha, ekki byrjaði þetta vel. Þjónustustúlkan kom aftur og tók súpuna nánast ósnerta til baka því við gátum ekki hugsað okkur að borða hana. Alltílæ hugsuðum við. Vonandi verða aðalréttirnir bara betri. Stuttu seinna kom svo hún með matinn okkar og nýja súpu handa JD. Já sagði þjónustustúlkan vandræðaleg það voru víst eitthver mistök með súpuna. Það hafði óvart farið EDIK í hana. Úff haha! Við smökkuðum á nýju súpunni og já hún var mikið betri! Og hinn maturinn var líka. Mjög góður bara. Eftirá var svo JD búinn að panta geggjaðan eftirrétt handa okkur. Mmm svo gott ♥

//Like some of you know I had my birthday yesterday. Now I’ve turned 22 like I’ve been feeling for the last couple of months. Haha. But yeah anyway, JD and me celebrated my birthday by going out to eat. He had ordered a table at some restaurant the day before and when we got there the waiters had written “gratulerer med dagen” (happy birthday) on the table. How cute? We ordered our food and JD also decided to get a soup for a starter. When he got his soup however he thought it was really bad and he didn’t want to eat it. That’s strange for a person who eats almost everything. I decided to try it as well and OMG this was the most disgusting soup I have ever tasted! Needless to say we sent it back almost untouched. Shortly later we got the rest of your food and a new soup. The waiter was a little embarrassed when she told us that there had been a bit of a mix up. They had accidentally put VINEGAR in the soup. Haha!! The new soup was so much better and the rest of the food also. Really good actually. After dinner JD  ordered a awesome birthday desert for us. Mmmm so good ♥DSC_0016
DSC_0018DSC_0008DSC_0020DSC_0014DSC_0004DSC_0015DSC_0017Eftir matinn höfðum við planað að fara í bíó en þar sem JD var eitthvað slappur ákváðum við frekar að fara bara heim undir sæng og horfa á myndina sem við ætluðum. Ég neyddi víst grey drenginn til að horfa á Pitch perfect 2 með mér og hann stóð sig bara ágætlega verð ég að segja og kvartaði ekkert mikið yfir því. Haha! Allavega allt í allt var þetta bara voða næs dagur!

//After dinner we had decided to go to the movies but as JD was feeling a bit under the weather we decided to go home instead and watch the move in our bed. The poor guy, I made him watch Pitch perfect 2. Haha. But yeah, all in all this was a really nice day!

mariaosk

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s