Hér eyddi ég deginum mínum

Bæði í gær og í dag er búið að vera alveg frábært veður hérna í Stavanger. Meira segja hitamælirinn í bílnum í dag sagði 27 gráður! Og þar sem veðrið er búið að vera svona frábært var ekki hægt að gera annað en að fara á ströndina. Báða dagana. Haha. Í bæði skiptin fórum við á ströndina í Vaulen en það er eina ströndin á svæðinu sem ég veit um sem er með leiktækjum og klósettum. Vaulen er alls ekki stór strönd en hún er að mínu mati sú besta í Stavanger. Vinsælasta stöndin Sola er ef til vill mikið stærri og meiri sólbaðsstrandalegri en þar er ALLTAF meiri vindur. Hver nennir því? Allavega við erum búin að hafa það ótrúlega kósí í dag og ég er alveg búin að grilla mig ágætlega, án þess á fá neinn lit þó, hmm…

//We have been super lucky with weather here in Stavanger both yesterday and today. Even the thermometer in the car today showed 27°C! Because the weather has been so nice we have gone to the beach two days in a row. Haha. Both times we went to Vaulen beach. I think Vaulen in the best beach in Stavanger. Even though Sola beach is a lot bigger and prettier it is ALWAYS so damn windy. Who wants that? Anyway we have had such a lovely day and I have tried tanning for 2 hours, without any luck though…
42859103

Þegar ég fyrst flutti til Noregs hafði ég ekki hugmynd um að það væru baðstrendur hér (ein ekkert að rannsaka landið eða bæinn áður en ég flutti..) Ég sá  landið fyrir mér sem bara fjöll, firði og skóga svo það kom mér ánægjulega á óvart að það væri hægt að fara á stöndina hérna á sumrin. Það bætir það pínu upp að það sé ekki sundlaugarmenning hérna eins og á Íslandi!

//When I first moved to Norway I had no idea that there were beaches here (yeah and it didn’t come to my mind to google the country and town I was moving to…) So that was a pleasant surprise for me that you could go to the beach in the summer. That makes me miss the swimming pooles in Iceland a little bit less!
mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s