Dress: Þessi hattur

Dagurinn í dag er búinn að vera frekar rólegur svo ég ákvað að nýta tækifærið til að pósta einum dresspósti. Myndirnar tókum við í Stavanger um daginn þegar við vorum niðri í bæ. Af einhverri ástæðu er ég orðin svo ástfangin af höttum akkúrat núna. Mögulega tengist það því að rótin mín er orðin töluvert mikil. Haha. Sjáum til hvort þessi hattaást haldi áfram eftir litunina mína á laugardaginn!

//The day today has been really calm so I decided to use this chance to post an outfit post. These photos are actually from more than one week ago in Stavanger. For some reason I am really loving hats at this moment. It could be because of my crazy roots. Haha! We will see if I’ll still want to use hats after my saloon appointment on Saturday!
boho1DSC_0156 copyboho2

Pants: Top Shop // Shoes: H&M // Top:: H&M // Cape: H&M // Hat: H&M

Ég þarf víst að fara gera tilbúið heima fyrir kvöldið. Við ætum bjóða nokkrum heim og elda súpu eins og ég minntist á í gær. Súpan er reyndar að verða tilbúin en það á eftir að taka aðeins til og gera klárt. Aðeins meira en 3 tímar í leikinn. Ég er að deyja úr spennu!

//I have to finish getting everything ready for tonight now. We have invited some people over tonight to eat and see the game like I mentioned yesterday. The soup is almost finished but I still have some cleaning to do. Only little more than 3 hours to the game. So excited!

mariaosk

Advertisements

2 thoughts on “Dress: Þessi hattur

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s