Tenerife

Sorrýmeðmig hvað ég er búin að vera léleg að blogga undanfarið! Ég kom heim til Noregs aftur síðasta miðvikudag og síðan þá er bara búið að vera mikið að gera hjá mér í náminu þar sem ég lærði mjög lítið fyrstu vikurnar á Íslandi. Núna er ég búin að vera að reyna ná í skottið á hinum ásamt því að detta ekki meira aftur úr. Markmiðið mitt er svo nefnilega að vera komin tveimur vikum fram úr öllum eftir tvær vikur, því ég er að fara til Tenerife með mömmu, pabba og systur minni og ég ætla mér ekki að læra mikið þá!

//I’m sorry I have been so little active here lately! I came home to Norway again last Wednesday and since then I have been studying a lot since I learned so little the first two weeks in Iceland. Now I am playing catch up while still keeping up with everything that is supposed to be done this week. My goal then is to get 2 weeks ahead of everybody after two weeks as I am going to Tenerife my family and I don’t intend to learn a lot then!

tene1Í fyrstu ætlaði ég ekki með fjölskyldunni minni til Tenerife því við JD erum sjálf að íhuga að fara í frí eitthvert saman í desember en einhvernveginn tókst þeim að tala mig í að fara með þarna líka. Það hentar kannski bara nokkuð vel þar sem JD verður líklegast í burtu á sama tíma! Ég er allavega farin að hlakka til að komast aðeins í sólina og eyða tíma með fjölskyldunni, eitthvað sem ég fékk ekki mikin tíma til að gera á Íslandi. Svo reyndar fyrir ótrúlega tilviljun verður ein af mínum bestu vinkonum á sama stað nokkra af dögunum sem ég verð, en fríin okkar skarast aðeins. Hversu geggjað er það? Vonandi getum við planað einhvern skemmtilegan hitting þarna úti < 3

//At first I wasn’t really going to go with my family to Tenerife as me and JD are planing to take a trip somewhere in December ourselves, but somehow they managed talk me into going with them as well. That is maybe a little convenient as well as JD will most likely be away at that time anyway. But yeah, It’s gonna be great to get some sun and finally spend some quality time with my family as I didn’t get much chance for that back in Iceland. Also, for a complete coincidence one of my best friends is going to be in Tenerife on some of the same dates as I am going to be. How cool is that? I hope we manage to meet each other there < 3 

tene2

En núna næstu dögum ætla ég að eyða inni á bókasafni þar sem ég ætla að ná sem mestum lestri og ég get áður en ég fer út. Svo núna á fimmtudaginn eru undanúrslit í bikarnúm hjá JD og ég finn bara að ég er komin með smá hnút í maganum yfir leiknum. Þetta verður eitthvað!

//Now for the next couple of days I am going to spend at the library trying to get as much reading done as possible before I go away. Then on Thursday is the cup semi-final for JD and I think I am starting to get a little stressed myself for that game, Haha. It’s gonna be something!
mariaosk

Advertisements

One thought on “Tenerife

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s