Þessi komu heim með mér frá Íslandi…

Taskan mín varð víst pínu þyngri á leiðnni til baka aftur frá Íslandi núna um daginn. Ástæðan var að ég keypti mér smáræði á Íslandi. Þegar ég fór í 66°Norður í kringlunni var ég alvarlega að pæla í einni úlpunni þar en ákvað svo í lokin að setja hana á jólagjafalistann minn í staðinn (nú krossa ég bara fingur!). Allavega, við úlpuna mátaði ég þessa karrýgulu húfu hérna fyrir neðan og þar sem verðmiðinn á henni var töluvert viðráðanlegri fékk hún að koma með mér heim. Á flugvellinum freistaðist ég svo til að kaupa þennan geggjaða loðkraga. Vá hvað mig hlakkar til að nota þetta í vetur!

//My bag was apparently a little bit heavier on the way back from Iceland the other day. The reason was that I bought a few goodies in Iceland. When I went to 66°North I was totally in love with one of the parkas there but instead of buying it like I was tempted to do I put it on my christmas wish-list (now I’m just crossing my fingers). But with the parka I tried on this cute yellow beanie and because it was way easier on the wallet it got to come home with me instead. At the airport I also faced a little temptation and I lost when bought this beautiful fur infinity-collar. OMG I am so looking forward to use this in the winter. 
DSC_0256

66°North Beanie: HERE
DSC_0258

BAKKI infinity scarf: HERE 


Því miður datt viking úr bíkarkeppnini núna í gær en það var ekkert smá þungt að horfa upp á það. Grey strákarnir voru mjög vonsviknir, og við öll bara. En allavega það þýðir víst ekkert að pæla í því, það er leikur hjá þeim aftur á sunnudaginn. Það er burtuleikur sem þýðir að ég fæ alla helgina útaf fyrir mig sem er bara frekar næs svona af og til. Góða helgi öllsömul!

//Unfortunately Viking got kicked out of the cup yesterday which was really hard to watch. The poor guys were so disappointed, and we all really. But I guess that it’s useless to think more about it. JD is playing away game this weekend so I’m going to be home alone then, witch is pretty nice every now and then. Good weekend everybody!

mariaosk

Advertisements

One thought on “Þessi komu heim með mér frá Íslandi…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s