Hönnunarveski á viðráðanlegra verði

– Rebecca Minkoff, Marc Jacobs, Kate Spade, Michael Kors og Malene Birger –

Ég er algjör töskuperri og pæli mikið í töskum. Þegar ég sé fallega tösku fer hjartað mitt að slá hraðar og ég verð pínu skotin. Sumar stelpur elska skó, sumar elska snyrtvörur og aðrar elska eitthvað allt annað. Ég elska töskur og því datt mér í hug að gera þennan bloggpóst fyrir aðra töskuelskendur.
Mörgum okkar dreymir um að eignast fallega hönnunarvöru eins og Chanel, Celine og Prada svo einhverjar séu nefndar en þessar töskur kosta flestar mörg hundruð þúsund krónur og því langt frá því að vera á allra færi. Því fannst mér tilvalið að deila hér með ykkur nokkrum hönnunarmerkjum sem ég er hrifin af sem eru með aðeins viðráðanlegri verðmiða.

Þessar töskur hér fyrir neðan kosta á milli 17-50 þúsund krónur. Það er alveg ágætlega sloppið fyrir designer tösku sem endist manni aðeins lengur.

//I am that kind of girl who loves designer bags so I decided to dedicate one blogpost just about bags for other baglovers. Many of us are in love with the Chanel, Celine and Prada bags to name a few, but most of them are cost $1000 and up and that is way more than most people can spend on a bag. So here is a little list over a cheaper designers that I love that produce beautiful bags that are a little bit more affordable. 

Theese bags cost between $130 – $378. That’s not so bad for a designer bag!

Rebecca Minkoff

rebeccamincoff

Julian Backpack // Love Crossbody // Moto Hobo With Fringe // Mini M.A.C. Crossbody

Marc Jacobs

marcjacobs

Ligero Backpack // Classic Q Percy // Classic Q Natasha // Too Hot To Handle Bentley Tote 

Kate Spade

katespade

Cedar Street Hayden // Cedar Steet Cali // Classic Nylon Phoebe // Kendall Court Small Henely

Michael Kors

michaelkors

Daniela Small Crossbody // Jet Set Large Top-Zip Saffiano Tote // Campell Large Leather Satchel // Jamie Large Suede Crossbody 

By Malene Birger

malenebirger

Usjona Clutch // Grineeh Taske // Sohna Clutch // Dipp Clutch


Aahhh eru þær ekki fallegar ?

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s