Þrír uppáhalds strigaskórnir

Fyrir rúmlega ári síðan fékk ég virkilega sansen fyrir strigaskóm. Lengi vel var ég alls ekki hrifin af strigaskóm og notaði eiginlega aldrei þannig, en núna hins vegar er ég alltaf í strigaskóm og ég elska það! Það ætti því ekki að koma á óvart að ég er búin að sanka að mér nokkrum pörum. Hérna eru uppáhalds pörin mín!

//For about year ago I completely fell for the sneaker trend. For a long time I really didn’t like sneakers but now I use them all the time, and I love it! So it shouldn’t come as a surprise that I have added some to my shoe collection. Here are my favourites!

– give a girl the right shoes and she can conquer the world –
DSC_0284

Hvítir Adidas Superstar: Þessir skór eru svo ferskir og fallegir. Ég var algjörlega ástfangin af þeim í sumar þegar ég keypti þá í London. Þeir pössuðu einhvernvegin við öll dressin mín í sumar og voru því mikið notaðir. En guðminngóður hvað það er leiðinlegt að halda þeim hvítum. Eða er það bara ég geri allt skítugt á núlleinni?

//White Adidas Superstar: These shoes are so fresh and beautiful! I was so in love with them this summer. I used them a ton, but omg it’s so hard to keep them white! Or is it just me that is too messy?

DSC_0289

Svartir Nike Free: Þetta skópar er það sem ég nota lang-mest þessa stundina, enda eru þetta þæginlegustu skór sem ég hef nokkurntíman átt. Liturinn er líka alveg klassískur og passar við allt. Besta skópar sem ég hef átt ever. Í alvörunni.

//Black Nike Free. These are the shoes I use most right now. They are really so comfortable it’s amazing. These shoes in black really can’t go wrong. Best pair of shoes I have ever had. Really. 

DSC_0031

Brún-gylltir Nike Air Max Thea: Þetta er reyndar nýjasta parið í safninu svo þeir eru lítið notaðir, en ég verð bara að segja að þetta er svalasti litur á skóm sem ég hef séð í langan tíma. Ég á mjög mikið af fötum í jarðlitum og ég sé fyrir mér að geta notað þá svo mikið við hversdagsfötin mín. Geggjað skotin í þessum!

//Brown Nike Air Max Thea: This is the newest pair in my collection so I haven’t really used them a lot, but I have to say these are the coolest sneakers  I have seen for a long time. I have so many clothes that are gonna look great with these shoes. Totally crushing on this pair!

Hvað finnst ykkur? Eru einhverjir strigaskór sem þið eruð skotin í? xx

//What to you think? Are they any sneakers that you are crushing on? xx

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s