MOVING

Í dag kom flutningabíllinn að sækja dótið okkar og skildi mig eftir í nánast tómri íbúð. Það er mjög einkennileg tilfinning að vera heima akkúrat núna. Heimilið mitt síðustu þrjú árin er allt í einu ekki heimili lengur heldur bara tóm og köld íbúð með örfáum mublum. Mér líður eins og gesti hérna. Þegar allar myndir eru farnar af veggjum og allir skápar og hillur tómar, þá er ekki svo mikið heimili eftir…
Þrátt fyrir að það sé pínu erfitt að fara frá Stavanger núna, þá er ég mjög spennt að byrja næsta kafla á öðrum stað. Það er eftir allt komin tími á breytingu og nýtt umhverfi. Ég hlakka allavega mikið til að fá nýja íbúð til þess að innrétta upp á nýtt! Gleði!
Í kvöld kemur svo JD aftur heim en hann er búinn að vera síðustu dagana með landsliðninu. Ég get ekki lýst því fyrir ykkur hvað það verður gott að fá hann heim. Tvöföld gleði! xx

//Today the truck came to pick up all of our stuff. After that I was left in almost an empty apartment. It’s kind of a weird feeling to be home right now. My home for the last three years isn’t really a home anymore, just an apartment. I feel like a guest here. I guess when all the pictures and stuff from the shelves are gone there isn’t much home left.
Even though it’s a little bit hard to leave Stavanger now, I’m very excited to start a new chapter in a different place. After all I know it’s time for a change. At least I am so looking forward to getting a new apartment to decorate! Happiness!
Tonight JD comes back from his trip with the national team and I can’t wait to see his face again. Double happiness! xx

Screen Shot 2015-11-18 at 14.13.32mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s