þ ý s k a l a n d

DSC_0055

Ég var víst búin að lofa því að segja betur frá því hvernig við JD erum búin að hafa það í Kaiserslautern núna síðustu vikuna, svo hérna kemur aðeins ítarlegra blogg um það! Við semsagt komum til Þýskalands núna á sunnudaginn seinasta, svo við erum búin að vera hérna í alveg 6 daga. Við lögðum af stað kl 04 um morguninn og vorum svo lent í Frankfurt 5 tímum seinna. Sama dag og við lentum fórum við á fótboltaleik hjá liðinu hérna í Kaiserslautern og það var mjög áhugavert. Völlurinn er mun stærri en sá í Stavanger og mikið flottari. Ég held það verði ekkert leiðinlegt að þurfa venja sig á að fara á leiki þangað í staðin. Haha. Síðan fóru næstu dagar í allskonar leiðinlegri hluti eins og skrá okkur inn í landið, stofna þýskan bankareikning og svo framvegis. Ekki það skemmtilegasta í heimi þið skiljið, en nauðsynlegt að ljúka af. 

//I guess I promised yesterday to tell you better about our days in Germany for the past week, so here it is! We came here to Germany last Sunday so we have been here for 6 days. We started our trip to Germany at 4 am in the morning on Sunday and landed in Frankfurt 5 hours later. The same day we went to see Kaiserslautern FC play home game which was really cool. The stadium there is a lot bigger and fancyer than the one in Stavanger! Then starting on Monday we started to do all the practical and boring things like registering into the country, open a bank account and so on. Not the most fun thing to do but necessary. 

DSC_0054

Við gerðum þó ekki bara leiðinlega hluti í vikunni. Við JD fórum einnig að leita okkur að íbúð eða húsi til þess að búa í og eftir að hafa skoðað eina íbúð sem var ekkert sérstök vorum við mjög heppin og lentum að algjörri draumaíbúð í tilraun tvö. Við ákváðum að þessa íbúð gætum við sko ekki látið renna okkur úr greipum svo við tryggðum okkur hana strax. Já við flytjum í hana í byrjun janúar. GLEÐI!! 
Núna síðasta daginn erum við bara búin að rölta um allan miðbæinn, skoða í búðir og fá tilfinningu fyrir bænum. Mér finnst það mjög mikilvægt. Þegar við fluttum síðast til Stavanger hafði ég aldrei farið þangað áður og fannst mér það frekar óþæginlegt. Í þetta skiptið finnst mér ég mikið tilbúnari í að flytja og er mikið öruggari með það. En núna er tíminn okkar í Kaiserslautern búinn í bili. Við eigum flug frá Frankfurt á morgun í fríið okkar. Hvert? Ætlið þið vitið ekki flest hvert ég er að fara? En já allavega fyrir ykkur hin… kemur í ljós þegar ég lendi!

//We did some fun things as well this week though. Me and JD started to look for a flat or a house to live in here. After looking at one not so nice apartment, we were really lucky and found one amazing apartment in our second try. We just decided to jump on it and get it. Sooo we are moving in that apartment in january. Happiness!!
Now for our last day in Kaiserslautern (for now), we have just been walking around the city centre, looking in some stores and getting to know our new home. I think that is really important. Last time we moved between countries I had never been to the town before I moved and I thought it was little bit uncomfortable. This time I am way more ready to move and more comfortable with it. Anyway, now our time in Kaiserslautern is almost over, but we have a flight from Frankfurt tomorrow to our vacation spot. Where you ask? I guess most of you know by now. But for you guys who don’t know… you’ll see when I get there!

DSC_0056

mariaosk

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s